Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2021 22:01 Benitez léttur á blaðamannafundi dagsins. Tony McArdle/Getty Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira