Áfram hlýjast á Norður- og Austurlandi Eiður Þór Árnason skrifar 15. júlí 2021 07:15 Blíða hefur verið á Austurlandi síðustu daga. Vísir/Vilhelm Í dag má víða gera ráð fyrir suðlægri átt, 5 til 13 metrum á sekúndu en 10 til 18 um landið norðvestanvert fram eftir degi. Lítilsháttar væta verður sunnan- og vestantil, en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 21 stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi þar sem líklegt er að hiti fari yfir 20 gráður. Á norðanverðu Snæfellsnesi og norðantil á Ströndum verður enn hvassara í vindstrengjum og þar geta vindhviður farið yfir 30 metra á sekúndu, en slíkar aðstæður eru varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Það dregur úr vindi seint í dag en bætir jafnframt í úrkomuna. Í kvöld og nótt verður allvíða rigning eða súld, en þó verður úrkomulítið fyrir norðan til morguns. Suðvestlæg eða breytileg átt 3 til 10 metrar á sekúndu og dálitlar skúrir eftir hádegi á morgun, en 8 til 15 og léttir til á Suðausturlandi. Hiti 8 til 18 stig. Eftir hádegi á morgun er útlit fyrir suðvestan golu og dálitlar skúrir víða um land, en á Suðausturlandi verður heldur meiri vindur og þurrt. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg átt 5-13 m/s og væta með köflum í flestum landshlutum. Breytileg átt eftir hádegi og dregur úr úrkomu sunnan heiða. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-til. Á laugardag: Norðvestan og vestan 3-10 og bjart með köflum, en lítilsháttar skúrir um landið N-vert. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag og mánudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en sums staðar þokusúld V-til á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast A-lands. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með dálítilli vætu um landið V-vert, en björtu veðri eystra. Áfram hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Sjá meira
Á norðanverðu Snæfellsnesi og norðantil á Ströndum verður enn hvassara í vindstrengjum og þar geta vindhviður farið yfir 30 metra á sekúndu, en slíkar aðstæður eru varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Það dregur úr vindi seint í dag en bætir jafnframt í úrkomuna. Í kvöld og nótt verður allvíða rigning eða súld, en þó verður úrkomulítið fyrir norðan til morguns. Suðvestlæg eða breytileg átt 3 til 10 metrar á sekúndu og dálitlar skúrir eftir hádegi á morgun, en 8 til 15 og léttir til á Suðausturlandi. Hiti 8 til 18 stig. Eftir hádegi á morgun er útlit fyrir suðvestan golu og dálitlar skúrir víða um land, en á Suðausturlandi verður heldur meiri vindur og þurrt. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg átt 5-13 m/s og væta með köflum í flestum landshlutum. Breytileg átt eftir hádegi og dregur úr úrkomu sunnan heiða. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-til. Á laugardag: Norðvestan og vestan 3-10 og bjart með köflum, en lítilsháttar skúrir um landið N-vert. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag og mánudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en sums staðar þokusúld V-til á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast A-lands. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með dálítilli vætu um landið V-vert, en björtu veðri eystra. Áfram hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Sjá meira