De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 16:01 Axel Tuanzebe og Daniel James reyna að hughreysta David de Gea eftir tapið gegn Villareal í Evrópudeildinni í vor. Getty/Maja Hitij David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. De Gea mun snúa aftur til Manchester í þessari viku eftir einungis tvær vikur í fríi eftir að hafa setið á bekknum hjá Spáni á EM í sumar. Spánverjinn var nefnilega orðinn markvörður númer tvö hjá Ole Gunnar Solskjær undir lok síðustu leiktíðar og Dean Henderson hafði tekið stöðuna hans. De Gea vill, eðlilega, spila meira og því hefur hann ákveðið að snúa aftur fyrr en áætlað var til þess að berjast við Henderson um stöðuna. De Gea átti fyrst, samkvæmt plönum, að snúa aftur í byrjun ágúst en samkeppnin gerir það að verkum að hann mun verða mættur á Carrington, æfingasvæði United, í næstu viku. Spænski markvörðurinn hafði verið orðaður við PSG en nú er það úr sögunni eftir að félagið krækti í Evrópumeistarann Gianluigi Donnarumma. David de Gea cuts holiday short as 'exhausting' Dean Henderson battle starts up againhttps://t.co/NYK49QxNET pic.twitter.com/YBtdriQcjH— Mirror Football (@MirrorFootball) July 18, 2021 Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
De Gea mun snúa aftur til Manchester í þessari viku eftir einungis tvær vikur í fríi eftir að hafa setið á bekknum hjá Spáni á EM í sumar. Spánverjinn var nefnilega orðinn markvörður númer tvö hjá Ole Gunnar Solskjær undir lok síðustu leiktíðar og Dean Henderson hafði tekið stöðuna hans. De Gea vill, eðlilega, spila meira og því hefur hann ákveðið að snúa aftur fyrr en áætlað var til þess að berjast við Henderson um stöðuna. De Gea átti fyrst, samkvæmt plönum, að snúa aftur í byrjun ágúst en samkeppnin gerir það að verkum að hann mun verða mættur á Carrington, æfingasvæði United, í næstu viku. Spænski markvörðurinn hafði verið orðaður við PSG en nú er það úr sögunni eftir að félagið krækti í Evrópumeistarann Gianluigi Donnarumma. David de Gea cuts holiday short as 'exhausting' Dean Henderson battle starts up againhttps://t.co/NYK49QxNET pic.twitter.com/YBtdriQcjH— Mirror Football (@MirrorFootball) July 18, 2021
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira