Hin brasilísk-íslenska Céu De Agosto hlaut viðurkenningu á Cannes Árni Sæberg skrifar 18. júlí 2021 12:06 Leikstjóri myndarinnar Jasmin Tenucci ásamt Kára Úlfssyni framleiðanda á verðlaunathöfninni í gær. Aðdend/Kári Úlfsson Céu De Agosto, eða Ágústhiminn, stuttmynd brasilíska leikstjórans Jasmin Tenucci hlaut sérstaka viðurkenningu á verlaunaafhendingu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í gærkvöldi. Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar. Kári Úlfsson framleiddi og Brúsi Ólason klippti. Kári Úlfsson segist hafa unnið svo náið með leikstjóranum í gegn um allt ferlið, frá sköpun og mótun handritsins, fjármögnunina, tökuferli og loks eftir framleiðslu að viðurkenningin sé honum jafndýrmæt og leikstjóranum. Myndin fékk frábærar viðtökur á hátíðinni, eftir frumsýningu fékk hún fagnaðarköll og dynjandi lófatak. Kári segist hafa haft góða tilfinningu fyrir verðlaunaafhendingunni þar sem hann var viss um að myndin væri meðal þeirra þriggja bestu. Hann segir þó að verðlaunin hafi komið aðstandendum myndarinnar í opna skjöldu þar sem háværir orðrómar voru í Cannes um að önnur mynd myndi fá viðurkenninguna. „Það er alveg yndisleg tilfinning að fá þessa viðurkenningu að við höfum verið aðeins hársbreidd frá Gullpálmanum sjálfum,“ segir Kári „Þetta er big deal!“ Kári minnir einnig á hversu magnað afrek það er að komast inn á aðalkeppni Cannes, burtséð frá viðurkenningunni. Í ár voru 3739 stuttmyndir sendar í keppnina og aðeins tíu komust að, þar af fékk ein hálf-íslensk mynd verðlaun. „Þetta er big deal!“ segir Kári. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Cannes Tengdar fréttir Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. 16. júní 2021 15:31 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar. Kári Úlfsson framleiddi og Brúsi Ólason klippti. Kári Úlfsson segist hafa unnið svo náið með leikstjóranum í gegn um allt ferlið, frá sköpun og mótun handritsins, fjármögnunina, tökuferli og loks eftir framleiðslu að viðurkenningin sé honum jafndýrmæt og leikstjóranum. Myndin fékk frábærar viðtökur á hátíðinni, eftir frumsýningu fékk hún fagnaðarköll og dynjandi lófatak. Kári segist hafa haft góða tilfinningu fyrir verðlaunaafhendingunni þar sem hann var viss um að myndin væri meðal þeirra þriggja bestu. Hann segir þó að verðlaunin hafi komið aðstandendum myndarinnar í opna skjöldu þar sem háværir orðrómar voru í Cannes um að önnur mynd myndi fá viðurkenninguna. „Það er alveg yndisleg tilfinning að fá þessa viðurkenningu að við höfum verið aðeins hársbreidd frá Gullpálmanum sjálfum,“ segir Kári „Þetta er big deal!“ Kári minnir einnig á hversu magnað afrek það er að komast inn á aðalkeppni Cannes, burtséð frá viðurkenningunni. Í ár voru 3739 stuttmyndir sendar í keppnina og aðeins tíu komust að, þar af fékk ein hálf-íslensk mynd verðlaun. „Þetta er big deal!“ segir Kári.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Cannes Tengdar fréttir Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. 16. júní 2021 15:31 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. 16. júní 2021 15:31
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið