Öllum gert að sýna neikvætt próf á landamærunum Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2021 12:31 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekki verður gripið til sóttvarnaraðgerða innanlands en bólusett fólk sem kemur til landsins mun þurfa að skila inn neikvæðu PCR-prófi eða hraðgreiningu við komuna. Íslendingar sem koma til landsins verða einnig beðnir um að fara í skimun. Í fyrstu stóð að einungis erlendir ferðamenn þyrftu að sýna neikvætt próf. Það var ekki rétt. Tilmælin ná líka yfir Íslendinga sem eru að koma erlendis frá. Breytingarnar taka gildi eftir viku. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund í stjórnarráðinu í dag þar sem tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, voru til umræðu. Katrín lagði minnisblaðið fram fyrir hönd Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem var ekki stödd á fundinum. Hún sagði að breytingarnar muni þarfnast undirbúnings og því taki þær gildi eftir viku. Bólusett fólk munu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi eða hraðprófi. Þá verður mælst til þess að þau sem eru með tengslanet hér á landi, eins og búsettir Íslendingar, fari í skimun innan sólarhrings frá því að koma til landsins. Þórólfur lagði til að Íslendingar yrðu skyldugir til að fara í sýnatöku. Samkvæmt Mbl þótti ráðherrum það ekki standast jafnræðisreglu. „Hugsunin er þá að draga úr áhættunni. Við erum sem betur fer ekki að sjá alvarleg veikindi en við erum að sjá töluverða fjölgun smita, í hópi bólusettra, og við erum að horfa til þess að þetta eru tiltölulega mildar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Ekki skiptir máli frá hvaða landi viðkomandi eru að koma og ástandinu þar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Sjá meira
Í fyrstu stóð að einungis erlendir ferðamenn þyrftu að sýna neikvætt próf. Það var ekki rétt. Tilmælin ná líka yfir Íslendinga sem eru að koma erlendis frá. Breytingarnar taka gildi eftir viku. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund í stjórnarráðinu í dag þar sem tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, voru til umræðu. Katrín lagði minnisblaðið fram fyrir hönd Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem var ekki stödd á fundinum. Hún sagði að breytingarnar muni þarfnast undirbúnings og því taki þær gildi eftir viku. Bólusett fólk munu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi eða hraðprófi. Þá verður mælst til þess að þau sem eru með tengslanet hér á landi, eins og búsettir Íslendingar, fari í skimun innan sólarhrings frá því að koma til landsins. Þórólfur lagði til að Íslendingar yrðu skyldugir til að fara í sýnatöku. Samkvæmt Mbl þótti ráðherrum það ekki standast jafnræðisreglu. „Hugsunin er þá að draga úr áhættunni. Við erum sem betur fer ekki að sjá alvarleg veikindi en við erum að sjá töluverða fjölgun smita, í hópi bólusettra, og við erum að horfa til þess að þetta eru tiltölulega mildar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Ekki skiptir máli frá hvaða landi viðkomandi eru að koma og ástandinu þar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Sjá meira