Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 16:10 Hinn sjö ára gamli Georg Bretaprins hefur orðið fyrir aðkasti á internetinu. Getty/Samir Hussein Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára. Bretland Kóngafólk Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira