Simone Biles fyrst til að fá eigið myllumerki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 11:01 Simone Biles er sú besta allra tíma og myllumerkið staðfestir það. Laurence Griffiths/Getty Images Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, er fyrsta íþróttakonan til að fá sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlinum Twitter. Simone Biles hefur skrifað sig í sögubækurnar oftar en einu sinni og nú – skömmu áður en hún stefnir á að bæta við afrekaskrá sína á Ólympíuleikunum í Tókýó – skráði hún sig í sögubækur samfélagsmiðla. Biles er komið með sitt eigið myllumerki á Twitter. Myllumerkið er að sjálfsögðu geit en þar er verið að vísa í enska hugtakið GOAT (e. Greatest Of All Time) sem myndi þýðast á ástkæra ylhýra sem „best allra tíma.“ Geitin er klædd í samfesting líkt og hún sé að keppa í fimleikum. Þá er hún með verðlaunapening um hálsinn og að sjálfsögðu farin í splitt. Hægt er að skrifa #SimoneBiles eða einfaldlega #Simone til að myllumerkið komi upp á Twitter. Witness greatnessTweet with greatness#SimoneBiles#Simone pic.twitter.com/M6RKzP3KB6— Twitter Sports (@TwitterSports) July 21, 2021 Í yfirlýsingu frá samfélagsmiðlinum segir að markmiðið sé að virða arfleið Biles, afrek hennar sem og hvernig hún hefur nýtt samfélagsmiðilinn í gegnum tíðina. Simone Biles really put a goat on her leotard. Legendary. pic.twitter.com/38PXeYMBT2— Bleacher Report (@BleacherReport) May 23, 2021 Biles undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Tókýó þar sem hún stefnir á að bæta við sig verðlaunapeningum og ýta enn frekar undir GOAT-umræðuna. Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Simone Biles hefur skrifað sig í sögubækurnar oftar en einu sinni og nú – skömmu áður en hún stefnir á að bæta við afrekaskrá sína á Ólympíuleikunum í Tókýó – skráði hún sig í sögubækur samfélagsmiðla. Biles er komið með sitt eigið myllumerki á Twitter. Myllumerkið er að sjálfsögðu geit en þar er verið að vísa í enska hugtakið GOAT (e. Greatest Of All Time) sem myndi þýðast á ástkæra ylhýra sem „best allra tíma.“ Geitin er klædd í samfesting líkt og hún sé að keppa í fimleikum. Þá er hún með verðlaunapening um hálsinn og að sjálfsögðu farin í splitt. Hægt er að skrifa #SimoneBiles eða einfaldlega #Simone til að myllumerkið komi upp á Twitter. Witness greatnessTweet with greatness#SimoneBiles#Simone pic.twitter.com/M6RKzP3KB6— Twitter Sports (@TwitterSports) July 21, 2021 Í yfirlýsingu frá samfélagsmiðlinum segir að markmiðið sé að virða arfleið Biles, afrek hennar sem og hvernig hún hefur nýtt samfélagsmiðilinn í gegnum tíðina. Simone Biles really put a goat on her leotard. Legendary. pic.twitter.com/38PXeYMBT2— Bleacher Report (@BleacherReport) May 23, 2021 Biles undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Tókýó þar sem hún stefnir á að bæta við sig verðlaunapeningum og ýta enn frekar undir GOAT-umræðuna.
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira