Þurfa að vera á pari við AC Milan og Tottenham þegar kemur að launum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 20:00 Launakostnaður Barcelona og Real Madrid þarf að lækka til muna fyrir komandi tímabil. Diego Souto/Getty Images Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að kaupa leikmenn dýrum dómum og borga jafn há laun og þau hafa gert undanfarin ár. Reglugerð La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, sér til þess. Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur. Spænski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur.
Spænski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira