Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júlí 2021 17:14 Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi mannsins síns, Kanye West. Hér má sjá hann stíga á svið í partýinu. Getty/Frazer Harrison-Kevin Mazur Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. West hélt hlustunarpartý í gær vegna væntanlegrar plötu sinnar, Donda, sem átti að koma út í dag. Partýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta. Kardashian mætti í hlustunarpartýið ásamt börnum sínum fjórum, North, Chicago, Saint og Psalm og systur sinni Khloé Kardashian. Donda, sem er tíunda plata West, er sú fyrsta sem hann gefur út eftir skilnað hans við Kardashian. Hún sótti um skilnað í febrúar á þessu ári, eins og frægt er orðið. Nafn plötunnar er í höfuðið á móður West, Dondu West, sem lést árið 2007. West gaf síðast út plötu árið 2019 og hafa aðdáendur því beiðið í ofvæni eftir nýju plötunni. Útgáfa hennar hefur dregist á langinn en átti loksins að koma út í dag. Ennþá bólar ekkert á plötunni og virðast aðdáendur vera orðnir óþreyjufullir eins og sjá má hér að neðan. Kanye in his hotel room trying to find the upload button on Spotify #DONDA pic.twitter.com/fEaxJlqk97— Bazinga (@BBingBBoom7) July 23, 2021 Very true Kanye, very true #DONDA pic.twitter.com/OXn9hfErHI— ML (@Marclevyp) July 23, 2021 My dumbass refreshing Kanye's Spotify page every 20 seconds #DONDA pic.twitter.com/xpHBbrJnQ0— Nik (@BlisstaBeats) July 23, 2021 Hollywood Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
West hélt hlustunarpartý í gær vegna væntanlegrar plötu sinnar, Donda, sem átti að koma út í dag. Partýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta. Kardashian mætti í hlustunarpartýið ásamt börnum sínum fjórum, North, Chicago, Saint og Psalm og systur sinni Khloé Kardashian. Donda, sem er tíunda plata West, er sú fyrsta sem hann gefur út eftir skilnað hans við Kardashian. Hún sótti um skilnað í febrúar á þessu ári, eins og frægt er orðið. Nafn plötunnar er í höfuðið á móður West, Dondu West, sem lést árið 2007. West gaf síðast út plötu árið 2019 og hafa aðdáendur því beiðið í ofvæni eftir nýju plötunni. Útgáfa hennar hefur dregist á langinn en átti loksins að koma út í dag. Ennþá bólar ekkert á plötunni og virðast aðdáendur vera orðnir óþreyjufullir eins og sjá má hér að neðan. Kanye in his hotel room trying to find the upload button on Spotify #DONDA pic.twitter.com/fEaxJlqk97— Bazinga (@BBingBBoom7) July 23, 2021 Very true Kanye, very true #DONDA pic.twitter.com/OXn9hfErHI— ML (@Marclevyp) July 23, 2021 My dumbass refreshing Kanye's Spotify page every 20 seconds #DONDA pic.twitter.com/xpHBbrJnQ0— Nik (@BlisstaBeats) July 23, 2021
Hollywood Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira