ReyCup segir að um athugunarleysi hafi verið að ræða Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2021 16:18 Frá ReyCup í fyrra. Stöð 2 ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss segjast í sameiginlegri yfirlýsingu harma þá stöðu sem upp hafi komið á mótinu, þegar eftirlitsmyndavélar fundust í gistiaðstöðu stúlkna í þriðja og fjórða flokki Selfoss um helgina. Ekki bendi til þess að um neins konar ásetning hafi verið að ræða heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem beðist sé velvirðingar á. Stúlkurnar fundu myndavélarnar sjálfar en þær voru inni í svefnsal þeirra, þar sem þær höfðu meðal annars fataskipti, en þær eru á aldrinum þrettán til sextán ára. Foreldrar sem fréttastofa hefur rætt við segjast æfir vegna málsins og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu. Forsvarsmenn ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss hafa ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því hefur verið leitað, og vísa alfarið á yfirlýsingu sína. Yfirlýsinguna í heild má lesa hér fyrir neðan: Í gær, laugardaginn 25.07. kom í ljós að í Laugardalshöll í svefnsal stúlknaliða Selfoss sem þátt hafa tekið í ReyCup, var eftirlitsmyndavél sem ekki var slökkt á. Stjórn mótsins var gert viðvart um leið og málið uppgötvaðist og þá var strax slökkt á vélinni. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem hefur þegar hafið rannsókn þess. Stjórn ReyCup harmar þessa stöðu sem upp er komin og lýsir fullum stuðningi við þær stúlkur sem þarna gistu. Ekkert bendir til þess að um neinskonar ásetning sé um að ræða, heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem er afskaplega miður og vill stjórn mótsins biðjast velvirðingar á því. Stjórn ReyCup og fulltrúar Knattspyrnudeildar Selfoss hafa unnið að í góðu samstarfi að því að finna þessu máli réttan farveg í samstarfi við lögreglu. Íþróttir barna UMF Selfoss ReyCup Reykjavík Tengdar fréttir Fundu myndavélar í gistiaðstöðu fótboltastúlkna á Rey Cup Eftirlitsmyndavélar fundust um helgina í gistiaðstöðu fótbotlastúlkna á unglingsaldri á fótboltamótinu Rey Cup sem fram fer í Laugardal um helgina. 25. júlí 2021 11:59 Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. 25. júlí 2021 13:07 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Stúlkurnar fundu myndavélarnar sjálfar en þær voru inni í svefnsal þeirra, þar sem þær höfðu meðal annars fataskipti, en þær eru á aldrinum þrettán til sextán ára. Foreldrar sem fréttastofa hefur rætt við segjast æfir vegna málsins og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu. Forsvarsmenn ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss hafa ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því hefur verið leitað, og vísa alfarið á yfirlýsingu sína. Yfirlýsinguna í heild má lesa hér fyrir neðan: Í gær, laugardaginn 25.07. kom í ljós að í Laugardalshöll í svefnsal stúlknaliða Selfoss sem þátt hafa tekið í ReyCup, var eftirlitsmyndavél sem ekki var slökkt á. Stjórn mótsins var gert viðvart um leið og málið uppgötvaðist og þá var strax slökkt á vélinni. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem hefur þegar hafið rannsókn þess. Stjórn ReyCup harmar þessa stöðu sem upp er komin og lýsir fullum stuðningi við þær stúlkur sem þarna gistu. Ekkert bendir til þess að um neinskonar ásetning sé um að ræða, heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem er afskaplega miður og vill stjórn mótsins biðjast velvirðingar á því. Stjórn ReyCup og fulltrúar Knattspyrnudeildar Selfoss hafa unnið að í góðu samstarfi að því að finna þessu máli réttan farveg í samstarfi við lögreglu.
Íþróttir barna UMF Selfoss ReyCup Reykjavík Tengdar fréttir Fundu myndavélar í gistiaðstöðu fótboltastúlkna á Rey Cup Eftirlitsmyndavélar fundust um helgina í gistiaðstöðu fótbotlastúlkna á unglingsaldri á fótboltamótinu Rey Cup sem fram fer í Laugardal um helgina. 25. júlí 2021 11:59 Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. 25. júlí 2021 13:07 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Fundu myndavélar í gistiaðstöðu fótboltastúlkna á Rey Cup Eftirlitsmyndavélar fundust um helgina í gistiaðstöðu fótbotlastúlkna á unglingsaldri á fótboltamótinu Rey Cup sem fram fer í Laugardal um helgina. 25. júlí 2021 11:59
Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. 25. júlí 2021 13:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent