Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 13:30 Raphaël Varane er á förum frá Real Madrid eftir áratug hjá félaginu. getty/Alex Caparros Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter í dag. Hann segir að United og Real Madrid séu nálægt því að komast að samkomulagi og aðeins eigi eftir að hnýta nokkra lausa enda. Romano segir að Varane gangi í raðir United á næstu dögum eða klukkutímum. Raphaël Varane to Manchester United, here we go! #MUFCAgreement almost done between Man Utd and Real Madrid, just final details to be completed and then paperworks time. It s a matter of hours or days . Here-we-go. Varane has a total agreement on personal terms too. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur leikið með Real Madrid undanfarin tíu ár en hann kom til spænska stórliðsins frá Lens 2011. Franski landsliðsmaðurinn hefur tvisvar sinnum orðið Spánarmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari með Real Madrid. Hann hefur leikið 360 leiki fyrir félagið og skorað sautján mörk. Varane, sem er 28 ára, varð heimsmeistari með franska landsliðinu í Rússlandi 2018. Hann lék alla fjóra leiki Frakklands á EM í sumar. Á föstudaginn kynnti United enska landsliðsmanninn Jadon Sancho sem nýjan leikmann félagsins. United hefur einnig fengið markvörðinn Tom Heaton. Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter í dag. Hann segir að United og Real Madrid séu nálægt því að komast að samkomulagi og aðeins eigi eftir að hnýta nokkra lausa enda. Romano segir að Varane gangi í raðir United á næstu dögum eða klukkutímum. Raphaël Varane to Manchester United, here we go! #MUFCAgreement almost done between Man Utd and Real Madrid, just final details to be completed and then paperworks time. It s a matter of hours or days . Here-we-go. Varane has a total agreement on personal terms too. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur leikið með Real Madrid undanfarin tíu ár en hann kom til spænska stórliðsins frá Lens 2011. Franski landsliðsmaðurinn hefur tvisvar sinnum orðið Spánarmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari með Real Madrid. Hann hefur leikið 360 leiki fyrir félagið og skorað sautján mörk. Varane, sem er 28 ára, varð heimsmeistari með franska landsliðinu í Rússlandi 2018. Hann lék alla fjóra leiki Frakklands á EM í sumar. Á föstudaginn kynnti United enska landsliðsmanninn Jadon Sancho sem nýjan leikmann félagsins. United hefur einnig fengið markvörðinn Tom Heaton.
Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira