Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 06:30 Guðni Valur Guðnason i kringlukastkeppninni í Tókýó í nótt. AP/David J. Phillip Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Guðni Valur gerði tvö fyrstu köstin ógild og ákvað síðan að gera þriðja kastið viljandi ógilt líka þegar hann sá að það var ekki nógu langt. Allir keppendur fengu þrjú köst en aðeins tveir fengu ekki eitt gilt kast en það voru Guðni Valur og Bretinn Lawrence Okoye. Guðni kastaði fyrst í netið og annað kastið hans lenti utan geira sem má ekki. Annað kastið virtist vera um 58 metrar. Síðasta kastið var um 55 metrar en Guðni Valur vildi ekki láta mæla það kast og steig viljandi út úr hringnum. Tólf bestu komust áfram í úrslitin en það þurfti 62,93 metra kast til að komast þangað. Íslandsmet Guðna Vals er upp á 69,35 metra en það setti hann í september í fyrra. Það var þó einn Íslendingur á svæðinu sem brosti. Lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar sem eru Svíarnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson, komust báðir í úrslitin. Daniel Ståhl náði besta kasti dagsins sem var upp á 66,12 metra en Pettersson endaði í sjöunda sæti með kast upp á 64,18 metra. Þar með hafa Íslendingar lokið keppni og enginn þeirra var nálægt því að komast áfram upp úr undankeppninni. Þetta eru því slakasta frammistaða Íslendinga á leikunum í mjög langan tíma. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Guðni Valur gerði tvö fyrstu köstin ógild og ákvað síðan að gera þriðja kastið viljandi ógilt líka þegar hann sá að það var ekki nógu langt. Allir keppendur fengu þrjú köst en aðeins tveir fengu ekki eitt gilt kast en það voru Guðni Valur og Bretinn Lawrence Okoye. Guðni kastaði fyrst í netið og annað kastið hans lenti utan geira sem má ekki. Annað kastið virtist vera um 58 metrar. Síðasta kastið var um 55 metrar en Guðni Valur vildi ekki láta mæla það kast og steig viljandi út úr hringnum. Tólf bestu komust áfram í úrslitin en það þurfti 62,93 metra kast til að komast þangað. Íslandsmet Guðna Vals er upp á 69,35 metra en það setti hann í september í fyrra. Það var þó einn Íslendingur á svæðinu sem brosti. Lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar sem eru Svíarnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson, komust báðir í úrslitin. Daniel Ståhl náði besta kasti dagsins sem var upp á 66,12 metra en Pettersson endaði í sjöunda sæti með kast upp á 64,18 metra. Þar með hafa Íslendingar lokið keppni og enginn þeirra var nálægt því að komast áfram upp úr undankeppninni. Þetta eru því slakasta frammistaða Íslendinga á leikunum í mjög langan tíma.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira