Nóg um að vera í uppsveitum Árnessýslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2021 14:04 Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Aðsend Mikill fjöldi fólks er nú í Uppsveitum Árnessýslu þó engin skipulögð dagskrá sé þar í gangi. Ferðamálafulltrúi svæðisins segir þrátt fyrir það sé mikla afþreyingu í boði fyrir fólk. Miklar þrumur og eldingar voru á svæðinu síðdegis í gær og í gærkvöldi. Öll tjaldsvæði í uppsveitunum eru full og mikill fjöldi fólks er í sumarbústöðum. Svæði eins og Laugarvatn, Flúðir, Reykholt, Árnes og Borg í Grímsnesi eru mjög vinsæl svo ekki sé minnst á þúsundir sumarbústaða sem eru á svæðinu, sem allir eru meira og minna fullir af fólki. Þrátt fyrir að engin skipulögð dagskrá sé í gangi vegna Covid þá er mikil afþreying í boði. Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Það er margt í boði fyrir börn og fullorðna. Hérna er náttúrlega sundstaðirnir vinsælir, það eru tveir dýragarðar á svæðinu, það er golf og frísbígolf og meira að segja fótboltagolf og svo eru leikvellir og íþróttavellir og margir taka sér gönguferð í skógunum,“ segir Ásborg. En er hún hrædd um einhverjar hópamyndarnir um helgina? „Ekki held ég það, ég hef ekki heyrt um neitt slíkt. Þetta er fjölskyldufólk og allskonar fólk, sem virðist bara vera komið til að njóta, ekkert endilega til að halda einhverjar útihátíðir eða eitthvað slíkt.“ Tjaldsvæðið á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi er vel sótt um verslunarmannahelgina eins og önnur tjaldsvæði í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gekk mikið á í veðrinu í uppsveitunum síðdegis í gær og í gærkvöldi, sem varð til þess að rafmagnið fór af á einhverjum stöðum. „Já, það var svolítil stemming, það voru rosalegar miklar þrumur og hávaði í töluverðan langan tíma, ég hef ekki upplifað svona mikið á Íslandi áður,“ segir Ásborg. Ásborg segir að veðrið í dag og síðustu daga hafi verið stórkostlegt í Uppsveitum Árnessýslu. „Þetta er alveg einstakt, þetta er búið að vera alveg ótrúlegt.“ Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Öll tjaldsvæði í uppsveitunum eru full og mikill fjöldi fólks er í sumarbústöðum. Svæði eins og Laugarvatn, Flúðir, Reykholt, Árnes og Borg í Grímsnesi eru mjög vinsæl svo ekki sé minnst á þúsundir sumarbústaða sem eru á svæðinu, sem allir eru meira og minna fullir af fólki. Þrátt fyrir að engin skipulögð dagskrá sé í gangi vegna Covid þá er mikil afþreying í boði. Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Það er margt í boði fyrir börn og fullorðna. Hérna er náttúrlega sundstaðirnir vinsælir, það eru tveir dýragarðar á svæðinu, það er golf og frísbígolf og meira að segja fótboltagolf og svo eru leikvellir og íþróttavellir og margir taka sér gönguferð í skógunum,“ segir Ásborg. En er hún hrædd um einhverjar hópamyndarnir um helgina? „Ekki held ég það, ég hef ekki heyrt um neitt slíkt. Þetta er fjölskyldufólk og allskonar fólk, sem virðist bara vera komið til að njóta, ekkert endilega til að halda einhverjar útihátíðir eða eitthvað slíkt.“ Tjaldsvæðið á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi er vel sótt um verslunarmannahelgina eins og önnur tjaldsvæði í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gekk mikið á í veðrinu í uppsveitunum síðdegis í gær og í gærkvöldi, sem varð til þess að rafmagnið fór af á einhverjum stöðum. „Já, það var svolítil stemming, það voru rosalegar miklar þrumur og hávaði í töluverðan langan tíma, ég hef ekki upplifað svona mikið á Íslandi áður,“ segir Ásborg. Ásborg segir að veðrið í dag og síðustu daga hafi verið stórkostlegt í Uppsveitum Árnessýslu. „Þetta er alveg einstakt, þetta er búið að vera alveg ótrúlegt.“
Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira