Bob Odenkirk fékk „lítið hjartaáfall“ Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 18:12 Bob Odenkirk er á batavegi. getty/John lamparski Leikarinn Bob Odenkirk hné niður við tökur á þættinum Better Call Saul á dögunum. Hann tilkynnti í gær að hann hefði fengið „lítið hjartaáfall“ og að hann væri á batavegi. „Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fleiri fréttir Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fleiri fréttir Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira