Yljar sér enn við að hafa pissað upp á jökli á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. ágúst 2021 13:15 Kit Harrington var reglulegur gestur á Íslandi. MYND/GETTY/KEARSTIN PETERSON Game of Thrones stjarnan Kit Harrington er sannkallaður Íslandsvinur eftir að hafa eytt dágóðum tíma hér á landi við gerð þáttanna ofurvinsælu. Hann segir að eitt augnablik hér á landi nýtist honum alltaf þegar hann verður pirraður í vinnunni. Harrington lék eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones, hlutverk Jon Snow. Töluverður hluti af sögulínu hans var tekinn upp hér á landi og eyddi Harrington því drjúgum tíma á Íslandi. Í viðtali við útvarpsmanninn Jess Cagle lýsti Harrington augnablikinu sem hann upplifði hér á landi sem nýtist honum vel enn þann dag í dag. „Við vorum að taka upp á þessum stórkostlega jökli á Íslandi. Ég skrapp frá og pissaði, bara einhvers staðar í óbyggðum Íslands,“ hefur EW eftir Harrington. „Ég leit yfir jökulinn og ég hugsaði með mér: „Maður lifandi, ég er með bestu vinnu í heiminum“. Þetta hefur alltaf fylgt mér síðan. Ef ég er eitthvað fúll í vinnunni, sem kemur fyrir, þá hugsa ég um þetta augnablik og ég hugsa með mér: „Þú ert í ansi góðri vinnu.““ Á vef EW kemur fram að Harrington hafi tekið sér þetta augnablik við tökur á þáttaröð tvö, en það var þá sem hann kynntist eiginkonu sinni, Lesie Rose, sem lék Ygritte í þáttunum vinsælu. Hefur Harrington lýst því hvernig þau hafi orðið ástfangin á Íslandi við tökur á þáttunum. Fréttastofa heimsótti tökustað Game of Thrones við rætur Vatnajökuls árið 2011 og ræddi við aðstandendur. Hægt er að sjá innslagið hér fyrir neðan. Klippa: Heimsókn á tökustað - Game of Thrones á Svínafellsjökli Hollywood Game of Thrones Íslandsvinir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Tökur hafnar á House of the Dragon Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. 29. apríl 2021 13:34 Sagði mótleikaranum að hætta að væla yfir því að hafa þurft að vinna á Íslandi Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen í Game of Throns þáttunum sívinsælu sagði Kit Harrington, mótleikara hennar sem leikur Jon Snow, að hætta að væla yfir því að hafa þurft að taka upp atriði fyrir þættina í kuldanum á Íslandi. Aðrir leikarar hafi ekki haft það mikið betra en hann. 4. apríl 2019 15:06 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Harrington lék eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones, hlutverk Jon Snow. Töluverður hluti af sögulínu hans var tekinn upp hér á landi og eyddi Harrington því drjúgum tíma á Íslandi. Í viðtali við útvarpsmanninn Jess Cagle lýsti Harrington augnablikinu sem hann upplifði hér á landi sem nýtist honum vel enn þann dag í dag. „Við vorum að taka upp á þessum stórkostlega jökli á Íslandi. Ég skrapp frá og pissaði, bara einhvers staðar í óbyggðum Íslands,“ hefur EW eftir Harrington. „Ég leit yfir jökulinn og ég hugsaði með mér: „Maður lifandi, ég er með bestu vinnu í heiminum“. Þetta hefur alltaf fylgt mér síðan. Ef ég er eitthvað fúll í vinnunni, sem kemur fyrir, þá hugsa ég um þetta augnablik og ég hugsa með mér: „Þú ert í ansi góðri vinnu.““ Á vef EW kemur fram að Harrington hafi tekið sér þetta augnablik við tökur á þáttaröð tvö, en það var þá sem hann kynntist eiginkonu sinni, Lesie Rose, sem lék Ygritte í þáttunum vinsælu. Hefur Harrington lýst því hvernig þau hafi orðið ástfangin á Íslandi við tökur á þáttunum. Fréttastofa heimsótti tökustað Game of Thrones við rætur Vatnajökuls árið 2011 og ræddi við aðstandendur. Hægt er að sjá innslagið hér fyrir neðan. Klippa: Heimsókn á tökustað - Game of Thrones á Svínafellsjökli
Hollywood Game of Thrones Íslandsvinir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Tökur hafnar á House of the Dragon Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. 29. apríl 2021 13:34 Sagði mótleikaranum að hætta að væla yfir því að hafa þurft að vinna á Íslandi Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen í Game of Throns þáttunum sívinsælu sagði Kit Harrington, mótleikara hennar sem leikur Jon Snow, að hætta að væla yfir því að hafa þurft að taka upp atriði fyrir þættina í kuldanum á Íslandi. Aðrir leikarar hafi ekki haft það mikið betra en hann. 4. apríl 2019 15:06 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Tökur hafnar á House of the Dragon Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. 29. apríl 2021 13:34
Sagði mótleikaranum að hætta að væla yfir því að hafa þurft að vinna á Íslandi Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen í Game of Throns þáttunum sívinsælu sagði Kit Harrington, mótleikara hennar sem leikur Jon Snow, að hætta að væla yfir því að hafa þurft að taka upp atriði fyrir þættina í kuldanum á Íslandi. Aðrir leikarar hafi ekki haft það mikið betra en hann. 4. apríl 2019 15:06
Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30