SpaceX skýtur þeim á braut um jörðu og Netflix fangar ævintýrið á filmu Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2021 15:30 Áhöfn Inspiration4 æfir sig í þyngdarleysi. Inspiration4 SpaceX ætlar að skjóta hópi almennra borgara á braut um jörðu í næsta mánuði og verður geimskotinu og aðdraganda þess gerð skil í heimildaþáttum Netflix. Forsvarsmenn streymisveitunnar segja þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið sýni heimildaþætti „nærri því í rauntíma“. Fyrstu þættirnir eiga að birtast þann 6. september og tveir til viðbótar þann þrettánda. Til stendur að skjóta geimförunum á loft þann fimmtánda. Síðasti þátturinn, sem mun fjalla um geimferðina sjálfa, verður svo sýndur seinna í mánuðinum. Jason Hehir mun leikstýra þáttunum en hann er hvað þekktastur fyrir að gera heimildarseríuna The Last Dance, sem fjallar um Michael Jordan. This September, four civilians will launch into space for a three-day trip orbiting Earth. Countdown: Inspiration4 Mission To Space the first Netflix documentary series to cover an event in near real-time will premiere in five parts leading up to and following the mission. pic.twitter.com/8fLnxHCQNN— Netflix (@netflix) August 3, 2021 Í frétt Sky News segir að hópurinn muni verja þremur dögum á braut um jörðu. Ferðin er fjármögnum af auðjöfrinum Jared Isaacman og er markmiðið að safna tvö hundruð milljónum dala til styrktar St Jude barnaspítalans. Með Isaacman fara þau Sian Proctor, jarðvísindamaður, Christopher Sembrosi, fyrrverandi meðlimur í flugher Bandaríkjanna, og Haley Arceneaux, sem starfar hjá St. Jude og lifði af krabbamein sem hún fékk í æsku. Alþjóðlega geimstöðin er á braut um jörðu í um fjögur hundruð kílómetra hæð en þessi hópur mun fara hærra en það. Þau verða um borð í Dragon-geimfari SpaceX sem kallast Inspiration 4. Það er sama nafn og verkefnið sjálft ber. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um verkefnið og áhöfnina hér. The @inspiration4x crew was also in Florida this week for training ahead of their flight in September pic.twitter.com/GRLlDJA1xt— SpaceX (@SpaceX) July 31, 2021 Bíó og sjónvarp Geimurinn SpaceX Netflix Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Fyrstu þættirnir eiga að birtast þann 6. september og tveir til viðbótar þann þrettánda. Til stendur að skjóta geimförunum á loft þann fimmtánda. Síðasti þátturinn, sem mun fjalla um geimferðina sjálfa, verður svo sýndur seinna í mánuðinum. Jason Hehir mun leikstýra þáttunum en hann er hvað þekktastur fyrir að gera heimildarseríuna The Last Dance, sem fjallar um Michael Jordan. This September, four civilians will launch into space for a three-day trip orbiting Earth. Countdown: Inspiration4 Mission To Space the first Netflix documentary series to cover an event in near real-time will premiere in five parts leading up to and following the mission. pic.twitter.com/8fLnxHCQNN— Netflix (@netflix) August 3, 2021 Í frétt Sky News segir að hópurinn muni verja þremur dögum á braut um jörðu. Ferðin er fjármögnum af auðjöfrinum Jared Isaacman og er markmiðið að safna tvö hundruð milljónum dala til styrktar St Jude barnaspítalans. Með Isaacman fara þau Sian Proctor, jarðvísindamaður, Christopher Sembrosi, fyrrverandi meðlimur í flugher Bandaríkjanna, og Haley Arceneaux, sem starfar hjá St. Jude og lifði af krabbamein sem hún fékk í æsku. Alþjóðlega geimstöðin er á braut um jörðu í um fjögur hundruð kílómetra hæð en þessi hópur mun fara hærra en það. Þau verða um borð í Dragon-geimfari SpaceX sem kallast Inspiration 4. Það er sama nafn og verkefnið sjálft ber. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um verkefnið og áhöfnina hér. The @inspiration4x crew was also in Florida this week for training ahead of their flight in September pic.twitter.com/GRLlDJA1xt— SpaceX (@SpaceX) July 31, 2021
Bíó og sjónvarp Geimurinn SpaceX Netflix Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira