Breyta reglugerð til að létta á sóttvarnahúsum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2021 15:39 Heilbrigðisráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur hefur gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamærin vegna kórónuveirunnar. Með breytingunni verður aðgengi að sóttvarnarhúsum takmarkað og áhersla lögð á að nýta húsin fyrst og fremst fyrir fólk sem þarf á einangrun að halda. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að mikið álag hafi verið á sóttvararhús að undanförnu. Í síðustu viku sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa, að fjöldi óbólusettra ferðamanna sem tækju út sína sóttkví í slíku húsi í stað þess að greiða fyrir hóteldvöl, væri vandamál. Ljóst er að reglugerðarbreytingin er liður í því að létta á þessu vandamáli, með því að nýta húsin að mestum hluta aðeins fyrir þá sem þurfa á einangrun að halda. Breytingin tekur gildi næsta laugardag, 7. ágúst. Samkvæmt reglugerðarbreytingunni getur sóttvarnalæknir þó í undantekningartilfellum ákveðið að einstaklingur í sóttkví skuli dveljast á sóttvarnahúsi, til að mynda ef viðkomandi hefur ekki tök á að einangra sig í húsnæði á eigin vegum, eða ef sýnt þykir að hann muni ekki hlíta reglum um sóttkví. Óbólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands, og þurfa reglum samkvæmt að fara í sóttkví, munu nú þurfa að leita til hótela og annarra gististaða sem uppfylla kröfur Ferðamálastofu um að fá að taka á móti gestum í sóttkví, og greiða sjálfir fyrir dvölina. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að mikið álag hafi verið á sóttvararhús að undanförnu. Í síðustu viku sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa, að fjöldi óbólusettra ferðamanna sem tækju út sína sóttkví í slíku húsi í stað þess að greiða fyrir hóteldvöl, væri vandamál. Ljóst er að reglugerðarbreytingin er liður í því að létta á þessu vandamáli, með því að nýta húsin að mestum hluta aðeins fyrir þá sem þurfa á einangrun að halda. Breytingin tekur gildi næsta laugardag, 7. ágúst. Samkvæmt reglugerðarbreytingunni getur sóttvarnalæknir þó í undantekningartilfellum ákveðið að einstaklingur í sóttkví skuli dveljast á sóttvarnahúsi, til að mynda ef viðkomandi hefur ekki tök á að einangra sig í húsnæði á eigin vegum, eða ef sýnt þykir að hann muni ekki hlíta reglum um sóttkví. Óbólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands, og þurfa reglum samkvæmt að fara í sóttkví, munu nú þurfa að leita til hótela og annarra gististaða sem uppfylla kröfur Ferðamálastofu um að fá að taka á móti gestum í sóttkví, og greiða sjálfir fyrir dvölina.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent