„Barça verður aldrei samt án þín“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 14:31 Cesc Fabregas og Lionel Messi eru góðir félagar. Mynd/Nordic Photos/Getty Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. Hinn 34 ára gamli Fabregas ólst upp hjá Barcelona og lék með unglingaliði félagsins þegar Messi gekk í raðir liðsins 13 ára gamall árið 2000. „Ég mun alltaf muna daginn sem þú komst í búningsklefann þegar ég var 13 ára gamall og þeir sögðu okkur að strákur frá Argentínu væri að koma á æfingu. Þú settist niður og sagðir ekki orð allan tímann. Þjálfarinn sagði mér í 1-á-1 æfingu að vera öflugur gegn þér. Ég sá að þú varst lítill, og hélt að ég myndi auðveldlega ná af þér boltanum.“ Siempre recordaré el día que llegaste al vestuario con 13 años y nos dijeron que un chaval de argentina venía a probar. Te sentaste y no hablaste en todo el rato. El entrenador me dijo en el ejercicio de 1 contra 1 que fuera fuerte contra ti, te vi tan pequeño, que pensé que pic.twitter.com/AVLUYVm9AJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) August 7, 2021 „Það var kjánalegt af mér, þú skyldir mig eftir á gólfinu og ég sá þá strax og þú varst frábrugðinn öðrum. Draumur minn var alltaf að spila með aðalliða Barca, og að gera það með þér gerði þann draum enn sérstakari,“ segir Fabregas í færslu sinni. Fabregas fór 16 ára gamall til Arsenal árið 2003 en sneri svo aftur til Katalóníu árið 2011 og lék með Messi þar til ársins 2014. Fabregas segir Messi vera besta leikmanna allra tíma og að Barcelona verði ekki eins án argentínska snillingsins. Messi er á förum frá Barcelona og er á leið til Paris Saint-Germain í Frakklandi. „Þú yfirgefur liðið sem besti leikmaður allra tíma. Barça verður aldrei samt án þín,“ segir Fabregas. „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið af þér og allt sem þú ert,“. Eftir tíma sinn hjá Barcelona lék Fabregas með Chelsea á Englandi frá 2014 til 2019 en hefur síðan leikið með Mónakó í Frakklandi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi sagður skrifa undir í París á morgun Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag. 8. ágúst 2021 12:01 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Fabregas ólst upp hjá Barcelona og lék með unglingaliði félagsins þegar Messi gekk í raðir liðsins 13 ára gamall árið 2000. „Ég mun alltaf muna daginn sem þú komst í búningsklefann þegar ég var 13 ára gamall og þeir sögðu okkur að strákur frá Argentínu væri að koma á æfingu. Þú settist niður og sagðir ekki orð allan tímann. Þjálfarinn sagði mér í 1-á-1 æfingu að vera öflugur gegn þér. Ég sá að þú varst lítill, og hélt að ég myndi auðveldlega ná af þér boltanum.“ Siempre recordaré el día que llegaste al vestuario con 13 años y nos dijeron que un chaval de argentina venía a probar. Te sentaste y no hablaste en todo el rato. El entrenador me dijo en el ejercicio de 1 contra 1 que fuera fuerte contra ti, te vi tan pequeño, que pensé que pic.twitter.com/AVLUYVm9AJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) August 7, 2021 „Það var kjánalegt af mér, þú skyldir mig eftir á gólfinu og ég sá þá strax og þú varst frábrugðinn öðrum. Draumur minn var alltaf að spila með aðalliða Barca, og að gera það með þér gerði þann draum enn sérstakari,“ segir Fabregas í færslu sinni. Fabregas fór 16 ára gamall til Arsenal árið 2003 en sneri svo aftur til Katalóníu árið 2011 og lék með Messi þar til ársins 2014. Fabregas segir Messi vera besta leikmanna allra tíma og að Barcelona verði ekki eins án argentínska snillingsins. Messi er á förum frá Barcelona og er á leið til Paris Saint-Germain í Frakklandi. „Þú yfirgefur liðið sem besti leikmaður allra tíma. Barça verður aldrei samt án þín,“ segir Fabregas. „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið af þér og allt sem þú ert,“. Eftir tíma sinn hjá Barcelona lék Fabregas með Chelsea á Englandi frá 2014 til 2019 en hefur síðan leikið með Mónakó í Frakklandi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi sagður skrifa undir í París á morgun Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag. 8. ágúst 2021 12:01 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Sjá meira
Messi sagður skrifa undir í París á morgun Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag. 8. ágúst 2021 12:01