Fjöldi fólks beið eftir Messi við flugvöllinn í París Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 17:45 Fjöldi manns safnaðist saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París í dag. Skjáskot Hundruðir aðdáenda hafa safnast saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París og bíða þeir þar komu argentínsku fótboltastjörnunnar Lionels Messi. Ekki er þó víst að hann komi til frönsku höfuðborgarinnar í dag. Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31