Fleyttu kertum til minningar um fórnarlömbin í Hírósíma og Nagasaki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2021 23:18 Frá athöfninni í kvöld. Vísir/Snorri Í kvöld fór fram kertafleyting á Reykjavíkurtjörn, til minningar um fórnarlamba kjarnorkusprengjuárásar Bandaríkjanna á japönsku borgirnar Nagasakí og Hírósíma árið 1945. Samtarfshópur friðarhreyfinga hefur staðið fyrir atburðinum síðastliðin 36 ár. Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021 Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent Fleiri fréttir Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Sjá meira
Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021
Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent Fleiri fréttir Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Sjá meira