Ráðherra samþykkir bólusetningu barna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. ágúst 2021 21:44 Bólusetning barna á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram í Laugardalshöll dagana 23. og 24. ágúst. Ætla má að meðalaldurinn í höllinni þá daga verði umtalsvert lægri en þegar þessi mynd var tekin. Vísir/Egill Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að gefa börnum á aldrinum 12 til 15 ára kost á bólusetningu við Covid-19, með bóluefni Pfizer. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að ástæða þess að notast verði við Pfizer-bóluefnið sé að meiri reynsla liggi fyrir um bólusetningar barna 12 til 15 ára með því efni en bóluefni Moderna, sem þó hefur einnig fengið markaðsleyfi fyrir aldursjópinn. „Ef allir þiggja boð um bólusetningu þarf um 35.000 bóluefnaskammta til að fullbólusetja allan aldurshópinn. Miðað við birgðir af Pfizer og afhendingaráætlanir á næstu vikum ætti að vera unnt að ljúka bólusetningu hópsins með síðari bólusetningu um miðjan september,“ segir í tilkynningunni. Bólusetning barna á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram í Laugardalshöll dagana 23. og 24. ágúst. „Foreldrar sem þiggja bólusetningu fyrir börn sín verða beðnir um að fylgja börnum sínum í bólusetningu og veita þar með upplýst samþykki fyrir bólusetningunni ásamt því að vera börnunum til halds og trausts. Heilsugæslustöðvar í öðrum heilbrigðisumdæmum eru að skipuleggja framkvæmd bólusetningar með svipuðum hætti og á höfuðborgarsvæðinu. Embætti landlæknis mun birta nánari upplýsingar varðandi bólusetningar barna og heilsugæslustöðvar í hverju heilbrigðisumdæmi munu birta upplýsingar og auglýsa fyrirkomulag bólusetninga og tímasetningar á hverjum stað,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Rauðglóandi símalínur vegna bólusetningar barna Framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir gríðarlegan áhuga meðal foreldra á að láta bólusetja börnin sín við kórónuveirunni. Börn fædd síðar en 2005 verða ekki bólusett fyrr en í fyrsta lagi eftir að skólahald hefst í haust. 29. júní 2021 11:54 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45 Foreldrar sitji við hlið barna þeirra í bólusetningunni Dagskrá bólusetningar tólf til fimmtán ára barna á höfuðborgarsvæðinu liggur fyrir. Foreldrar eru beðnir um að fylgja börnunum í bólusetninguna. 7. ágúst 2021 19:00 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að ástæða þess að notast verði við Pfizer-bóluefnið sé að meiri reynsla liggi fyrir um bólusetningar barna 12 til 15 ára með því efni en bóluefni Moderna, sem þó hefur einnig fengið markaðsleyfi fyrir aldursjópinn. „Ef allir þiggja boð um bólusetningu þarf um 35.000 bóluefnaskammta til að fullbólusetja allan aldurshópinn. Miðað við birgðir af Pfizer og afhendingaráætlanir á næstu vikum ætti að vera unnt að ljúka bólusetningu hópsins með síðari bólusetningu um miðjan september,“ segir í tilkynningunni. Bólusetning barna á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram í Laugardalshöll dagana 23. og 24. ágúst. „Foreldrar sem þiggja bólusetningu fyrir börn sín verða beðnir um að fylgja börnum sínum í bólusetningu og veita þar með upplýst samþykki fyrir bólusetningunni ásamt því að vera börnunum til halds og trausts. Heilsugæslustöðvar í öðrum heilbrigðisumdæmum eru að skipuleggja framkvæmd bólusetningar með svipuðum hætti og á höfuðborgarsvæðinu. Embætti landlæknis mun birta nánari upplýsingar varðandi bólusetningar barna og heilsugæslustöðvar í hverju heilbrigðisumdæmi munu birta upplýsingar og auglýsa fyrirkomulag bólusetninga og tímasetningar á hverjum stað,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Rauðglóandi símalínur vegna bólusetningar barna Framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir gríðarlegan áhuga meðal foreldra á að láta bólusetja börnin sín við kórónuveirunni. Börn fædd síðar en 2005 verða ekki bólusett fyrr en í fyrsta lagi eftir að skólahald hefst í haust. 29. júní 2021 11:54 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45 Foreldrar sitji við hlið barna þeirra í bólusetningunni Dagskrá bólusetningar tólf til fimmtán ára barna á höfuðborgarsvæðinu liggur fyrir. Foreldrar eru beðnir um að fylgja börnunum í bólusetninguna. 7. ágúst 2021 19:00 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Rauðglóandi símalínur vegna bólusetningar barna Framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir gríðarlegan áhuga meðal foreldra á að láta bólusetja börnin sín við kórónuveirunni. Börn fædd síðar en 2005 verða ekki bólusett fyrr en í fyrsta lagi eftir að skólahald hefst í haust. 29. júní 2021 11:54
Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45
Foreldrar sitji við hlið barna þeirra í bólusetningunni Dagskrá bólusetningar tólf til fimmtán ára barna á höfuðborgarsvæðinu liggur fyrir. Foreldrar eru beðnir um að fylgja börnunum í bólusetninguna. 7. ágúst 2021 19:00