Kjóstu hvaða lið á skilið annað tækifæri í Kviss Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 20:21 Kviss liðin sem gætu fengið tækifæri til þess að taka aftur þátt í ár. Kviss Önnur þáttaröð af spurningarþáttunum Kviss hefst á stöð 2 í haust í stjórn Björns Braga Arnarssonar. Lið Þróttar, skipað þeim Sóla Hólm og Sólrúnu Diegó, sigraði eftirminnilega í fyrra eftir spennandi og skemmtilega keppni við Björgu Magnúsdóttur og Jón Jónsson í liði FH. Úrslitin réðust ekki fyrir en á lokaspurningunni. Nú er verið að velja liðin fyrir næstu þáttaröð og lesendur Vísis fá tækifæri til þess að hafa áhrif á valið í þetta skipti. Eitt liðanna frá því í fyrstu þáttaröð kemur nefnilega aftur og þú getur haft áhrif á hvaða keppendur það eru sem fá annað tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þau lið sem koma til greina eru Steindi og Dóri DNA fyrir Aftureldingu, Aron Mola og Anna Svava fyrir Víking, Eva Ruza og Herra Hnetusmjör fyrir Breiðablik, Sveppi og Viktoría Hermanns, fyrir ÍR, Siggi Gunnars og Karen Björg fyrir KA, Hjálmar Örn og Jói Ásbjörns fyrir Fylki og svo þau Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir KR. Kjóstu þitt uppáhalds lið frá því í fyrra í könnuninni hér fyrir neðan. Við munum svo kynna alla keppendur Kviss þegar nær dregur. Kviss Tengdar fréttir Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32 Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29 Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Lið Þróttar, skipað þeim Sóla Hólm og Sólrúnu Diegó, sigraði eftirminnilega í fyrra eftir spennandi og skemmtilega keppni við Björgu Magnúsdóttur og Jón Jónsson í liði FH. Úrslitin réðust ekki fyrir en á lokaspurningunni. Nú er verið að velja liðin fyrir næstu þáttaröð og lesendur Vísis fá tækifæri til þess að hafa áhrif á valið í þetta skipti. Eitt liðanna frá því í fyrstu þáttaröð kemur nefnilega aftur og þú getur haft áhrif á hvaða keppendur það eru sem fá annað tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þau lið sem koma til greina eru Steindi og Dóri DNA fyrir Aftureldingu, Aron Mola og Anna Svava fyrir Víking, Eva Ruza og Herra Hnetusmjör fyrir Breiðablik, Sveppi og Viktoría Hermanns, fyrir ÍR, Siggi Gunnars og Karen Björg fyrir KA, Hjálmar Örn og Jói Ásbjörns fyrir Fylki og svo þau Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir KR. Kjóstu þitt uppáhalds lið frá því í fyrra í könnuninni hér fyrir neðan. Við munum svo kynna alla keppendur Kviss þegar nær dregur.
Kviss Tengdar fréttir Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32 Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29 Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32
Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32