Kviss

Fréttamynd

Úrslitaspurningin var um letigarð

Í síðasta þætti af Kviss mætti Fylkir FH í sextán liða úrslitum. Mikael Kaaber og Sunneva Einarsdóttir mættu fyrir hönd Fylkis og kepptu á móti Berglindi Öldu og Friðriki Dór sem vörðu heiður FH.

Lífið
Fréttamynd

Sandra heitir ekki Barilli

Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust Fram og Þróttur í hörku viðureign. Í liði Þróttar mættu sem fyrr til leiks þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Vigdís Hafliðadóttir.

Lífið
Fréttamynd

Þetta eru liðin í Kviss

Spurningaþátturinn Kviss hefur göngu sína á ný annað kvöld undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Eins og í fyrri þáttaröðunum munu sextán lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari.

Lífið