Tálgað á Selfossi – kindur, kisur, karlar og fuglar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. ágúst 2021 20:15 Hluti af tálguhóp eldri borgara á Selfossi, sem kemur saman einu sinni í viku til að tálga og eiga góða stund. Leiðbeinandinn, Hafþór Ragnar er sá sem situr á borðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fuglar, kindur, kisur, fiskar, slaufur og mannfólk er meðal þess sem nokkrir eldri borgarar á Selfossi tálga um leið og þau njóta félagsskaparins við hvort annað. Nú stendur yfir sýning á verkum hópsins á bókasafninu á Selfossi þar sem margt forvitnilegt er að sjá. Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira