Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 16:31 Romelu Lukaku fagnar marki sem hann skoraði á Laugardalsvellinum. Getty/Vincent Kalut Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Lukaku sló met Brasilíumannsins Neymars þegar Chelsea var tilbúið að borga 97,5 milljónir punda fyrir hann. Það þýðir að félög eru búin að kaupa belgíska framherjann fyrir samtals um 288 milljónir punda á hans ferli. 288 milljónir punda eru um 50,4 milljarðar íslenskra króna. Romelu Lukaku is now the most expensive player in football history in terms of combined transfer fees pic.twitter.com/0eRDwFG3Ck— ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2021 Neymar hafði átt metið í nokkur ár síðan að Paris Saint Germain keypti hann frá Barcelona. Alls hafa félög borgað 279 milljón punda fyrir hann sem er um 48,9 milljarðar í íslenskum krónum. Cristiano Ronaldo er síðan í þriðja sætinu en félög hafa greitt samtals 207 milljónir punda fyrir hann. Það gera um 36,2 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar (198 milljónir punda frá Barcelona til PSG 2017) og Cristiano Ronaldo var það um tíma eða frá 2009 til 2013. Þrátt fyrir að félög hafi borgað alla þessa milljarða fyrir Romelu Lukaku þá hefur hann aldrei verið sá dýrasti í heimi. Dream Believe AchieveHappy to be back home! Let s work@ChelseaFC pic.twitter.com/k5gAMa8fJS— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) August 12, 2021 Hann er í 7., 16. sæti og 19. sæti listans yfir dýrustu leikmenn og er sá eini sem er þrisvar sinnum á honum. Internazionale keypti hann á 74 milljónir punda frá Manchester United árið 2019 (19. sæti), Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda frá Everton árið 2017 (16. sæti) og Chelsea keypti hann á 97,5 milljónir punda frá Internazionale í þessari viku (7. sæti). Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Sjá meira
Lukaku sló met Brasilíumannsins Neymars þegar Chelsea var tilbúið að borga 97,5 milljónir punda fyrir hann. Það þýðir að félög eru búin að kaupa belgíska framherjann fyrir samtals um 288 milljónir punda á hans ferli. 288 milljónir punda eru um 50,4 milljarðar íslenskra króna. Romelu Lukaku is now the most expensive player in football history in terms of combined transfer fees pic.twitter.com/0eRDwFG3Ck— ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2021 Neymar hafði átt metið í nokkur ár síðan að Paris Saint Germain keypti hann frá Barcelona. Alls hafa félög borgað 279 milljón punda fyrir hann sem er um 48,9 milljarðar í íslenskum krónum. Cristiano Ronaldo er síðan í þriðja sætinu en félög hafa greitt samtals 207 milljónir punda fyrir hann. Það gera um 36,2 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar (198 milljónir punda frá Barcelona til PSG 2017) og Cristiano Ronaldo var það um tíma eða frá 2009 til 2013. Þrátt fyrir að félög hafi borgað alla þessa milljarða fyrir Romelu Lukaku þá hefur hann aldrei verið sá dýrasti í heimi. Dream Believe AchieveHappy to be back home! Let s work@ChelseaFC pic.twitter.com/k5gAMa8fJS— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) August 12, 2021 Hann er í 7., 16. sæti og 19. sæti listans yfir dýrustu leikmenn og er sá eini sem er þrisvar sinnum á honum. Internazionale keypti hann á 74 milljónir punda frá Manchester United árið 2019 (19. sæti), Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda frá Everton árið 2017 (16. sæti) og Chelsea keypti hann á 97,5 milljónir punda frá Internazionale í þessari viku (7. sæti). Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda
Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Sjá meira