Bríet frestar stórtónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. ágúst 2021 20:57 Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sínum þangað til í október. Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sem stóð til að halda þann 11. september næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir verða í stað haldnir þann 22. október. „Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig. Harpa Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
„Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig.
Harpa Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira