Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 15:44 Paul Pogba og Bruno Fernandes voru frábærir í dag AP Photo/Jon Super Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. Rio Ferdinand var á vellinum fyrir Sky sjónvarpsstöðina og tók Ole Gunnar tali eftir leikinn og spurði hann sérstaklega um Bruno Fernandes sem skoraði þrennu í dag. „Bruno er fyrst og fremst áhættusækinn, hann er United maður og hann er sóknarmaður. Ef þú ætlar að vera sóknarmaður hjá Manchester United þá verðurðu að hafa ákveðið sjálfstraust, ákveðinn hroka og þora að taka áhættur. Við viljum að framliggjandi leikmennirnir okkar taki sénsa“ Football. Is. Back. #MUFC | #MUNLEE— Manchester United (@ManUtd) August 14, 2021 Ole Gunnar talaði líka vel um Paul Pogba sem fékk að sögn þjálfarans aukið frelsi á miðjunni til þess að athafna sig: „Ég er búinn að þekkja Paul síðan hann var strákur og þekki karakterinn hans vel. Í dag átti hann bara að fara út á völl og skemmta sér. Hann fékk frjálsara hlutverk en oft áður og átti bara að finna boltann eins mikið og hann gat. Paul er leikmaður sem getur búið til hluti upp úr engu.“ Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Rio Ferdinand var á vellinum fyrir Sky sjónvarpsstöðina og tók Ole Gunnar tali eftir leikinn og spurði hann sérstaklega um Bruno Fernandes sem skoraði þrennu í dag. „Bruno er fyrst og fremst áhættusækinn, hann er United maður og hann er sóknarmaður. Ef þú ætlar að vera sóknarmaður hjá Manchester United þá verðurðu að hafa ákveðið sjálfstraust, ákveðinn hroka og þora að taka áhættur. Við viljum að framliggjandi leikmennirnir okkar taki sénsa“ Football. Is. Back. #MUFC | #MUNLEE— Manchester United (@ManUtd) August 14, 2021 Ole Gunnar talaði líka vel um Paul Pogba sem fékk að sögn þjálfarans aukið frelsi á miðjunni til þess að athafna sig: „Ég er búinn að þekkja Paul síðan hann var strákur og þekki karakterinn hans vel. Í dag átti hann bara að fara út á völl og skemmta sér. Hann fékk frjálsara hlutverk en oft áður og átti bara að finna boltann eins mikið og hann gat. Paul er leikmaður sem getur búið til hluti upp úr engu.“
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira