Krefst varanlegra úrbóta vegna ólyktar í Grafarvogi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2021 21:00 Íbúar Grafavogs eru orðnir langþreyttir á ólykt sem leggur yfir hverfið að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún krefst þess að fundin verði varanleg lausn á vandanum. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“ Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Sjá meira
„Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04