Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 15:31 Salóme mun fara með hlutverk fröken Deville í þáttaröðinni The Reunion. Skjáskot/instagram Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira