Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 10:00 Valdimar Örn Flygering leikari var einn viðmælendanna í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf. Stöð 2 Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga. Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga.
Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31
Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15
Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31