Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2021 12:31 Ljóst er að slagsmálin í leik Nice og Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í gær eiga eftir að draga dilk á eftir sér. getty/John Berry Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. Franskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á átökunum í Hreiðrinu í Nice en enginn hefur enn verið handtekinn. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kastaði stuðningsmaður Nice vatnsflösku í bakið á Payet. Hann tók flöskuna upp og kastaði henni upp í stúku. Og þá varð fjandinn laus. Slagsmál brutust út og menn létu hnefana tala. Jorge Sampaoli, knattspyrnustjóra Marseille, var sérstaklega heitt í hamsi og halda þurfti aftur að honum. Tveir leikmenn Marseille meiddust í átökum við stuðningsmenn Nice, þeir Luan Peres og Matteo Guendouzi. Þeir voru báðir með för á hálsinum eftir átökin eins og sjá má hér fyrir neðan. Payet var einnig með far á bakinu eftir flöskuna sem var kastað í hann. Matteo Guendouzi & Luan Peres with strangle marks on their necks. (RMC) pic.twitter.com/oDvvspK5OB— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Dimitri Payet's back. pic.twitter.com/hFmiwg97ni— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Stöðva þurfti leikinn vegna slagsmálanna. Þegar hefja átti hann að nýju mættu leikmenn Marseille ekki út á völlinn þar sem þeir óttuðust um öryggi sitt. Nice var dæmdur 3-0 sigur samkvæmt reglum frönsku úrvalsdeildarinnar en Marseille mun líklega áfrýja þeirri niðurstöðu. Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Franskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á átökunum í Hreiðrinu í Nice en enginn hefur enn verið handtekinn. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kastaði stuðningsmaður Nice vatnsflösku í bakið á Payet. Hann tók flöskuna upp og kastaði henni upp í stúku. Og þá varð fjandinn laus. Slagsmál brutust út og menn létu hnefana tala. Jorge Sampaoli, knattspyrnustjóra Marseille, var sérstaklega heitt í hamsi og halda þurfti aftur að honum. Tveir leikmenn Marseille meiddust í átökum við stuðningsmenn Nice, þeir Luan Peres og Matteo Guendouzi. Þeir voru báðir með för á hálsinum eftir átökin eins og sjá má hér fyrir neðan. Payet var einnig með far á bakinu eftir flöskuna sem var kastað í hann. Matteo Guendouzi & Luan Peres with strangle marks on their necks. (RMC) pic.twitter.com/oDvvspK5OB— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Dimitri Payet's back. pic.twitter.com/hFmiwg97ni— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Stöðva þurfti leikinn vegna slagsmálanna. Þegar hefja átti hann að nýju mættu leikmenn Marseille ekki út á völlinn þar sem þeir óttuðust um öryggi sitt. Nice var dæmdur 3-0 sigur samkvæmt reglum frönsku úrvalsdeildarinnar en Marseille mun líklega áfrýja þeirri niðurstöðu.
Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira