Skiptu á strikamerkjum til að greiða tvö þúsund fyrir vörur að andvirði sjötíu þúsund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2021 14:09 Verslun Ikea í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt erlend hjón í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið vörum úr Ikea með því að hafa tekið strikamerki af ódýrari vörum og sett á dýrari vörur. Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár. IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár.
IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira