Leikskólar borgarinnar verða opnir frá hálf átta til hálf fimm Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. ágúst 2021 16:26 Leikskólar í Reykjavík verða almennt opnir frá 7:30 til 16:30. Vísir/Vilhelm Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur samþykkt að opnunartími leikskóla borgarinnar verði frá 7:30 til 16:30, frá og með 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Þar segir að samþykktin sé í samræmi við tillögu stýrihóps um umbætur og skipulag leikskólastarfs sem hafi skilað viðamikilli skýrslu í vor. „Frá upphafi heimsfaraldursins hefur opnunartími leikskólanna verið frá kl. 07:30 til 16:30 og hefur þorri foreldra dvalarsamning í samræmi við hann. Opnunartími skilgreindra leikskóla, eins til tveggja í hverju hverfi, verður eftir sem áður frá 7:30 til 17:00 frá og með næstu áramótum að því gefnu að aðstæður á tímum heimsfaraldurs leyfi það. Er þetta meðal annars gert til að mæta niðurstöðum jafnréttismats frá júní 2020.“ Foreldrar sem vilja sækja um að hafa barn sitt á leikskóla til klukkan 17 geta komið óskum sínum á framfæri við leikskólastjóra á viðkomandi leikskóla í september. Í tilkynningunni segir að í næstu viku verði birtar upplýsingar um hvaða leikskólar verði opnir til klukkan 17. Í kjölfarið verði hægt að sækja um flutning yfir í þá leikskóla, á vala.is. „Komi til þess að eftirspurn eftir leikskóla með dvalartíma til kl. 17:00 verði umfram laus pláss fá þeir hópar foreldra forgang sem samkvæmt jafnréttismati má áætla að myndu eiga erfiðast með að bregðast við breyttum opnunartíma.“ Reykjavík Félagsmál Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Þar segir að samþykktin sé í samræmi við tillögu stýrihóps um umbætur og skipulag leikskólastarfs sem hafi skilað viðamikilli skýrslu í vor. „Frá upphafi heimsfaraldursins hefur opnunartími leikskólanna verið frá kl. 07:30 til 16:30 og hefur þorri foreldra dvalarsamning í samræmi við hann. Opnunartími skilgreindra leikskóla, eins til tveggja í hverju hverfi, verður eftir sem áður frá 7:30 til 17:00 frá og með næstu áramótum að því gefnu að aðstæður á tímum heimsfaraldurs leyfi það. Er þetta meðal annars gert til að mæta niðurstöðum jafnréttismats frá júní 2020.“ Foreldrar sem vilja sækja um að hafa barn sitt á leikskóla til klukkan 17 geta komið óskum sínum á framfæri við leikskólastjóra á viðkomandi leikskóla í september. Í tilkynningunni segir að í næstu viku verði birtar upplýsingar um hvaða leikskólar verði opnir til klukkan 17. Í kjölfarið verði hægt að sækja um flutning yfir í þá leikskóla, á vala.is. „Komi til þess að eftirspurn eftir leikskóla með dvalartíma til kl. 17:00 verði umfram laus pláss fá þeir hópar foreldra forgang sem samkvæmt jafnréttismati má áætla að myndu eiga erfiðast með að bregðast við breyttum opnunartíma.“
Reykjavík Félagsmál Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira