Charlie Watts er látinn Árni Sæberg og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 24. ágúst 2021 16:51 Charlie Watts er látinn, áttræður að aldri. Roberto Ricciuti/Getty Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Fjölmiðlafulltrúroli Watts tilkynnti andlátið rétt í þessu en breska ríkisútvarpið greinir frá. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát ástkærs Charlies Watts okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London umvafinn fjölskyldu sinni,“ segir í tilkynningu. Þá er hann sagður ástkær eiginmaður, faðir og afi og einn besti trymbill sinnar kynslóðar. Rolling Stones er ein ástsælasta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin var stofnuð árið 1962 og hefur verið virk allar götur síðan þá. Sveitin samanstóð af Mick Jagger, Brian Jones, Keith Richards, Bill Wyman og Watts. Eftir andlát Jones árið 1969 stigu bæði Mick Taylor og Ronnie Wood á svið með sveitinni og Darryl Jones eftir að Wyman yfirgaf sveitina árið 1993. Sveitin hefur í gegn um tíðina unnið til ýmissa tónlistarverðlauna, þar á meðal þriggja Grammy-verðlauna og Grammy Lifetime Achievement verðlauna. Fyrsta platan þeirra, sem var bara með frumsamin lög, er Aftermath en hún er jafnan talin mikilvægasta plata sveitarinnar. Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúroli Watts tilkynnti andlátið rétt í þessu en breska ríkisútvarpið greinir frá. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát ástkærs Charlies Watts okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London umvafinn fjölskyldu sinni,“ segir í tilkynningu. Þá er hann sagður ástkær eiginmaður, faðir og afi og einn besti trymbill sinnar kynslóðar. Rolling Stones er ein ástsælasta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin var stofnuð árið 1962 og hefur verið virk allar götur síðan þá. Sveitin samanstóð af Mick Jagger, Brian Jones, Keith Richards, Bill Wyman og Watts. Eftir andlát Jones árið 1969 stigu bæði Mick Taylor og Ronnie Wood á svið með sveitinni og Darryl Jones eftir að Wyman yfirgaf sveitina árið 1993. Sveitin hefur í gegn um tíðina unnið til ýmissa tónlistarverðlauna, þar á meðal þriggja Grammy-verðlauna og Grammy Lifetime Achievement verðlauna. Fyrsta platan þeirra, sem var bara með frumsamin lög, er Aftermath en hún er jafnan talin mikilvægasta plata sveitarinnar.
Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira