Valskonur geta orðið meistarar í tólfta sinn í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 10:31 Valskonur fóru langt með að landa Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna Breiðablik í síðustu umferð. vísir/hulda margrét Valskonur eiga góða möguleika á að fagna Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar þær mæta botnliði Tindastóls á Hlíðarenda í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Þó að Valur eigi enn þrjá leiki eftir á tímabilinu þá dugar liðinu einfaldlega að vinna í kvöld til að landa Íslandsmeistaratitlinum. Liðið er sjö stigum á undan Breiðabliki eftir 1-0 sigurinn í Kópavogi 13. ágúst og Blikakonur geta mest náð níu stigum úr síðustu leikjum sínum. Valur hefur aðeins tapað einum deildarleik á tímabilinu, hinu skrautlega 7-3 tapi gegn Breiðabliki á Hlíðarenda í maí, gert tvö jafntefli (við Þrótt og Þór/KA) en unnið tólf leiki. Liðið hefur unnið átta leiki í röð. Tindastóll er sýnd veiði en ekki gefin en eini skellur liðsins í sumar kom þó gegn Val sem vann 5-0 sigur á Sauðárkróki í júní. Valskonur eiga leiki við Keflavík og Selfoss til góða, vinni þær ekki í kvöld. Valur er næstsigursælasta félagið í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, með ellefu Íslandsmeistaratitla. Breiðablik hefur unnið flesta eða sautján. Valur vann titilinn síðast árið 2019, undir stjórn núverandi þjálfara Péturs Péturssonar, en hafði þá ekki orðið meistari síðan árið 2010. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 18 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Þó að Valur eigi enn þrjá leiki eftir á tímabilinu þá dugar liðinu einfaldlega að vinna í kvöld til að landa Íslandsmeistaratitlinum. Liðið er sjö stigum á undan Breiðabliki eftir 1-0 sigurinn í Kópavogi 13. ágúst og Blikakonur geta mest náð níu stigum úr síðustu leikjum sínum. Valur hefur aðeins tapað einum deildarleik á tímabilinu, hinu skrautlega 7-3 tapi gegn Breiðabliki á Hlíðarenda í maí, gert tvö jafntefli (við Þrótt og Þór/KA) en unnið tólf leiki. Liðið hefur unnið átta leiki í röð. Tindastóll er sýnd veiði en ekki gefin en eini skellur liðsins í sumar kom þó gegn Val sem vann 5-0 sigur á Sauðárkróki í júní. Valskonur eiga leiki við Keflavík og Selfoss til góða, vinni þær ekki í kvöld. Valur er næstsigursælasta félagið í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, með ellefu Íslandsmeistaratitla. Breiðablik hefur unnið flesta eða sautján. Valur vann titilinn síðast árið 2019, undir stjórn núverandi þjálfara Péturs Péturssonar, en hafði þá ekki orðið meistari síðan árið 2010. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 18 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira