Hið opinbera eigi „alls ekki“ að leiða launaþróun Kristín Ólafsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. ágúst 2021 11:52 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segir opinbera markaðinn alls ekki eiga að vera leiðandi í launþróun í landinu. Miklar launahækkanir hjá hinu opinbera á árinu hafi þó verið viðbúnar. Fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að launavísitalan hafi hækkað um sjö komma átta prósent síðustu tólf mánuði, sem sé örlítið hærri árstaktur en verið hefur undanfarna mánuði. Þá lítur Hagsjáin sérstaklega á launabreytingar hjá helstu hópum vinnumarkaðarins frá maí 2020 fram til maí 2021. Á þessu tímabili hafi laun á almenna markaðnum hækkað um fimm komma átta prósent og um tólf komma fjögur prósent á þeim opinbera, tíu komma sjö prósent hjá ríkinu og fjórtán komma fimm prósent hjá sveitarfélögunum. Opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast, segir í Hagsjánni. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að skoða þurfi tölurnar betur. „Það á alls ekki að vera þannig að hið opinbera leiði launaþróun. Það þarf örugglega að rýna betur í þessar tölur og skoða mun milli markaða,“ segir Bjarni. Hann segir „öldu launahækkana“ hjá hinu opinbera hafa verið viðbúna eftir að lægstu taxtar voru hækkaðir hjá sveitarfélögum. „Það er mikill fjöldi sem var á lágum launum á sveitastjórnarstiginu sem fékk töluvert mikla hækkun en það þarf bara að rýna þessar tölur betur. Vinnumarkaðsfyrirkomulagið á Íslandi hlýtur ávallt að þurfa að ganga út á það að svigrúm til launahækkana sé metið á almenna markaðnum, sem sé leiðandi í launamyndun í landinu, og svo fylgi opinberi geirinn á eftir. Það er eðlileg þróun.“ Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að launavísitalan hafi hækkað um sjö komma átta prósent síðustu tólf mánuði, sem sé örlítið hærri árstaktur en verið hefur undanfarna mánuði. Þá lítur Hagsjáin sérstaklega á launabreytingar hjá helstu hópum vinnumarkaðarins frá maí 2020 fram til maí 2021. Á þessu tímabili hafi laun á almenna markaðnum hækkað um fimm komma átta prósent og um tólf komma fjögur prósent á þeim opinbera, tíu komma sjö prósent hjá ríkinu og fjórtán komma fimm prósent hjá sveitarfélögunum. Opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast, segir í Hagsjánni. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að skoða þurfi tölurnar betur. „Það á alls ekki að vera þannig að hið opinbera leiði launaþróun. Það þarf örugglega að rýna betur í þessar tölur og skoða mun milli markaða,“ segir Bjarni. Hann segir „öldu launahækkana“ hjá hinu opinbera hafa verið viðbúna eftir að lægstu taxtar voru hækkaðir hjá sveitarfélögum. „Það er mikill fjöldi sem var á lágum launum á sveitastjórnarstiginu sem fékk töluvert mikla hækkun en það þarf bara að rýna þessar tölur betur. Vinnumarkaðsfyrirkomulagið á Íslandi hlýtur ávallt að þurfa að ganga út á það að svigrúm til launahækkana sé metið á almenna markaðnum, sem sé leiðandi í launamyndun í landinu, og svo fylgi opinberi geirinn á eftir. Það er eðlileg þróun.“
Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent