Milt í veðri en ekki jafn mikil hlýindi og undanfarið Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2021 07:12 Síðdegis á morgun dregur bæði úr vindi og úrkomu á landinu. Vísir/Vilhelm Landsmenn mega reikna með suðlægri átt í dag, víða golu eða kalda og sums staðar lítilsháttar vætu, en þurru og björtu veðri á Norðaustur- og Austurlandi. Það verður milt í veðri þó hlýindin verði ekki jafn mikil og undanfarið. Verður hiti á bilinu tólf til 22 stig og hlýjast fyrir austan. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í kvöld bæti svo í vind og úrkomu sunnan- og vestantil á landinu. „Sunnan og suðaustan 8-15 m/s á morgun, en það verða allvíða hvassir vindstrengir á vestanverðu landinu fram eftir degi, og þar geta skapast varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Þessu fylgir rigning eða súld, en það verður áfram yfirleitt þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Síðdegis á morgun dregur síðan bæði úr vindi og úrkomu.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á V-verðu landinu fram eftir degi. Víða rigning eða súld og hiti 12 til 16 stig, en bjartviðri á NA og A-landi með hita 17 til 23 stig. Á laugardag og sunnudag: Suðvestan 8-15 á NV- og V-landi, en yfirleitt hægari vindur annars staðar. Dálítil rigning með köflum, en þurrt og bjart um landið A-vert. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á A-landi. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Suðvestlæg átt og lítilsháttar væta með köflum, en lengst af léttskýjað á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í kvöld bæti svo í vind og úrkomu sunnan- og vestantil á landinu. „Sunnan og suðaustan 8-15 m/s á morgun, en það verða allvíða hvassir vindstrengir á vestanverðu landinu fram eftir degi, og þar geta skapast varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Þessu fylgir rigning eða súld, en það verður áfram yfirleitt þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Síðdegis á morgun dregur síðan bæði úr vindi og úrkomu.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á V-verðu landinu fram eftir degi. Víða rigning eða súld og hiti 12 til 16 stig, en bjartviðri á NA og A-landi með hita 17 til 23 stig. Á laugardag og sunnudag: Suðvestan 8-15 á NV- og V-landi, en yfirleitt hægari vindur annars staðar. Dálítil rigning með köflum, en þurrt og bjart um landið A-vert. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á A-landi. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Suðvestlæg átt og lítilsháttar væta með köflum, en lengst af léttskýjað á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira