Vinnustaðir fyrir og eftir Covid Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 07:00 Vinnustaðir og störf munu gjörbreytast í kjölfar Covid. Hvernig verður vinnustaðurinn þinn? Vísir/Getty Um allan heim eru vinnustaðir að móta sér hugmyndir og stefnur um hvernig best er að haga til framtíðinni þar sem fjarvinna er orðin hluti af veruleika atvinnulífsins. BBC Worklife leitaði til nokkurra sérfræðinga eftir áliti á því hvaða breytingar við munum helst sjá í kjölfar Covid. Því þar sem fjarvinna er orðin að veruleika svo víða, er gert ráð fyrir að margir vinnustaðir muni breytast í það að verða fyrst og fremst staður fyrir starfsfólk að mæta á, ef það á þangað erindi. Til dæmis að mæta á fund eða til að taka þátt í teymisvinnu. Eða hreinlega til þess að hafa gaman með samstarfsfólki. Hér eru nokkrir athyglisverðir punktar: Vinnustaðir munu hverfa frá því að huga að góðum vinnustöðvum fyrir hvern og einn. Þess í stað verður aukin áhersla á að skapa þægilegt andrúmsloft og spennandi félagsrými. Að þessu sögðu er þó jafnframt gert ráð fyrir því að allt skipulag sé sveigjanlegt. Því það sem Covid hefur kennt atvinnulífinu er að allt getur breyst með mjög stuttum fyrirvara. Skipulag þarf því að vera í sífelldri þróun. Þá munu vinnustaðir horfa á mun fleiri þætti en áður þegar kemur að heilsu starfsfólks. Hér mun tæknin meðal annars láta til sín taka. Takkar í lyftum, hurðahúnar, slökkvarar og fleiri snertifletir munu heyra sögunni til. Þannig mun Covid hraða allri tæknivæðingu sem byggir á skynjurum frekar en snertiflötum. Sóttvarnir munu áfram birtast í ýmsum myndum á vinnustöðum. Sem dæmi má nefna að í sameiginlegum rýmum starfsfólks er talið að vinnustaðir muni gera ráð fyrir því að fólk geti haldið fjarlægðarmörkum á milli sín ef það kýs svo. Til dæmis á fundum eða í hópavinnu. Enn ein breytingin er líka sú að vinnustaðir munu horfa mun meira til andlegrar heilsu fólks í samanburði við fyrir Covid. Einangrun eða útundanótti eru til dæmis fylgifiskar fjarvinnu. Til að mæta því og bæta upp þann missi sem fólk upplifir þegar það hættir að hitta samstarfsfólk sitt daglega, verður fókusinum beint að andlegri líðan og heilsu almennt. Þetta er nokkur breyting frá því sem verið hefur þar sem áhersla vinnustaða hefur meira beinst að líkamlegu hreysti. Þá er því spáð að tæknirisarnir muni leggja meiri áherslu á að þróa nýjungar til að tryggja fólki sem bestu upplifunina og líðanina með tækninni. Sem dæmi má nefna umhverfi fjarfunda sem sérfræðingar telja að risar eins og Microsoft og Google muni þróa þannig að þeir verði fyrst og fremst jákvæð upplifun fyrir þátttakendur, en ekki bara leið til að hittast og funda. Grein BBC má lesa hér. Í nýlegri skýrslu McKinsey segir einnig að Covid muni hraða breytingum fjórðu iðnbyltingarinnar enn frekar. Þegar hafi verið fyrirséð að milljónir starfa myndu breytast vegna sjálfvirknivæðingar. Að mati sérfræðinga McKinsey eru líklegar afleiðingar heimsfaraldurs hins vegar þær að um fjórðungur starfsfólks þarf að gera ráð fyrir því að störf þeirra muni breytast verulega í kjölfar Covid. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Nýsköpun Tækni Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Endalok skrifstofurýma Dagar skrifstofurýma eru senn taldir og skipuleggja þarf miðborgir upp á nýtt. Þá þarf að endurútfæra öll vinnuréttindi þar sem fjarvinna er komin til að vera. 17. september 2020 09:00 Þrír starfsmenn CNN reknir fyrir að mæta óbólusettir til vinnu Þremur starfsmönnum CNN hefur verið sagt upp eftir að hafa mætt óbólusettir í vinnuna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ekkert umburðarlyndi verða viðhaft hvað varðar endurkomu starfsmanna til starfa án bólusetningar. 6. ágúst 2021 09:10 Færri skrifborð, breyttar áherslur og nýir samningar Covid er að breyta vinnustöðum til framtíðar og ekki er ólíklegt að húsakostur margra muni breytast næstu misseri. Sums staðar er verið að meta með hvaða hætti framtíðarskipulag ætti að vera, á meðan aðrir vinnustaðir eru farnir að gera nýja samninga um skuldbindingar í fjarvinnu. Þeir samningar eru þá meðal annars gerðir til þess að hægt verði að taka ákvarðanir um húsakost. Varanlegum breytingum í kjölfar Covid fylgja nýjar áskoranir í stjórnun. 10. mars 2021 10:22 „Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. 29. apríl 2021 07:01 Mælingar fjarvinnu í Covid: Afköst aukast en ekki vöðvabólga „Eitt af því sem að við héldum að myndi gerast núna í nóvember, væri að vöðvabólga og bakverkir myndu aukast, þar sem fólk væri í meira mæli að vinna heima og sumir hugsanlega ekki við kjöraðstæður. En við erum hvorki að sjá aukningu á bakverkjum eða vöðvabólgu frá því í apríl,“ segir Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar Gallup. 9. desember 2020 07:01 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Því þar sem fjarvinna er orðin að veruleika svo víða, er gert ráð fyrir að margir vinnustaðir muni breytast í það að verða fyrst og fremst staður fyrir starfsfólk að mæta á, ef það á þangað erindi. Til dæmis að mæta á fund eða til að taka þátt í teymisvinnu. Eða hreinlega til þess að hafa gaman með samstarfsfólki. Hér eru nokkrir athyglisverðir punktar: Vinnustaðir munu hverfa frá því að huga að góðum vinnustöðvum fyrir hvern og einn. Þess í stað verður aukin áhersla á að skapa þægilegt andrúmsloft og spennandi félagsrými. Að þessu sögðu er þó jafnframt gert ráð fyrir því að allt skipulag sé sveigjanlegt. Því það sem Covid hefur kennt atvinnulífinu er að allt getur breyst með mjög stuttum fyrirvara. Skipulag þarf því að vera í sífelldri þróun. Þá munu vinnustaðir horfa á mun fleiri þætti en áður þegar kemur að heilsu starfsfólks. Hér mun tæknin meðal annars láta til sín taka. Takkar í lyftum, hurðahúnar, slökkvarar og fleiri snertifletir munu heyra sögunni til. Þannig mun Covid hraða allri tæknivæðingu sem byggir á skynjurum frekar en snertiflötum. Sóttvarnir munu áfram birtast í ýmsum myndum á vinnustöðum. Sem dæmi má nefna að í sameiginlegum rýmum starfsfólks er talið að vinnustaðir muni gera ráð fyrir því að fólk geti haldið fjarlægðarmörkum á milli sín ef það kýs svo. Til dæmis á fundum eða í hópavinnu. Enn ein breytingin er líka sú að vinnustaðir munu horfa mun meira til andlegrar heilsu fólks í samanburði við fyrir Covid. Einangrun eða útundanótti eru til dæmis fylgifiskar fjarvinnu. Til að mæta því og bæta upp þann missi sem fólk upplifir þegar það hættir að hitta samstarfsfólk sitt daglega, verður fókusinum beint að andlegri líðan og heilsu almennt. Þetta er nokkur breyting frá því sem verið hefur þar sem áhersla vinnustaða hefur meira beinst að líkamlegu hreysti. Þá er því spáð að tæknirisarnir muni leggja meiri áherslu á að þróa nýjungar til að tryggja fólki sem bestu upplifunina og líðanina með tækninni. Sem dæmi má nefna umhverfi fjarfunda sem sérfræðingar telja að risar eins og Microsoft og Google muni þróa þannig að þeir verði fyrst og fremst jákvæð upplifun fyrir þátttakendur, en ekki bara leið til að hittast og funda. Grein BBC má lesa hér. Í nýlegri skýrslu McKinsey segir einnig að Covid muni hraða breytingum fjórðu iðnbyltingarinnar enn frekar. Þegar hafi verið fyrirséð að milljónir starfa myndu breytast vegna sjálfvirknivæðingar. Að mati sérfræðinga McKinsey eru líklegar afleiðingar heimsfaraldurs hins vegar þær að um fjórðungur starfsfólks þarf að gera ráð fyrir því að störf þeirra muni breytast verulega í kjölfar Covid.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Nýsköpun Tækni Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Endalok skrifstofurýma Dagar skrifstofurýma eru senn taldir og skipuleggja þarf miðborgir upp á nýtt. Þá þarf að endurútfæra öll vinnuréttindi þar sem fjarvinna er komin til að vera. 17. september 2020 09:00 Þrír starfsmenn CNN reknir fyrir að mæta óbólusettir til vinnu Þremur starfsmönnum CNN hefur verið sagt upp eftir að hafa mætt óbólusettir í vinnuna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ekkert umburðarlyndi verða viðhaft hvað varðar endurkomu starfsmanna til starfa án bólusetningar. 6. ágúst 2021 09:10 Færri skrifborð, breyttar áherslur og nýir samningar Covid er að breyta vinnustöðum til framtíðar og ekki er ólíklegt að húsakostur margra muni breytast næstu misseri. Sums staðar er verið að meta með hvaða hætti framtíðarskipulag ætti að vera, á meðan aðrir vinnustaðir eru farnir að gera nýja samninga um skuldbindingar í fjarvinnu. Þeir samningar eru þá meðal annars gerðir til þess að hægt verði að taka ákvarðanir um húsakost. Varanlegum breytingum í kjölfar Covid fylgja nýjar áskoranir í stjórnun. 10. mars 2021 10:22 „Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. 29. apríl 2021 07:01 Mælingar fjarvinnu í Covid: Afköst aukast en ekki vöðvabólga „Eitt af því sem að við héldum að myndi gerast núna í nóvember, væri að vöðvabólga og bakverkir myndu aukast, þar sem fólk væri í meira mæli að vinna heima og sumir hugsanlega ekki við kjöraðstæður. En við erum hvorki að sjá aukningu á bakverkjum eða vöðvabólgu frá því í apríl,“ segir Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar Gallup. 9. desember 2020 07:01 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Endalok skrifstofurýma Dagar skrifstofurýma eru senn taldir og skipuleggja þarf miðborgir upp á nýtt. Þá þarf að endurútfæra öll vinnuréttindi þar sem fjarvinna er komin til að vera. 17. september 2020 09:00
Þrír starfsmenn CNN reknir fyrir að mæta óbólusettir til vinnu Þremur starfsmönnum CNN hefur verið sagt upp eftir að hafa mætt óbólusettir í vinnuna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ekkert umburðarlyndi verða viðhaft hvað varðar endurkomu starfsmanna til starfa án bólusetningar. 6. ágúst 2021 09:10
Færri skrifborð, breyttar áherslur og nýir samningar Covid er að breyta vinnustöðum til framtíðar og ekki er ólíklegt að húsakostur margra muni breytast næstu misseri. Sums staðar er verið að meta með hvaða hætti framtíðarskipulag ætti að vera, á meðan aðrir vinnustaðir eru farnir að gera nýja samninga um skuldbindingar í fjarvinnu. Þeir samningar eru þá meðal annars gerðir til þess að hægt verði að taka ákvarðanir um húsakost. Varanlegum breytingum í kjölfar Covid fylgja nýjar áskoranir í stjórnun. 10. mars 2021 10:22
„Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. 29. apríl 2021 07:01
Mælingar fjarvinnu í Covid: Afköst aukast en ekki vöðvabólga „Eitt af því sem að við héldum að myndi gerast núna í nóvember, væri að vöðvabólga og bakverkir myndu aukast, þar sem fólk væri í meira mæli að vinna heima og sumir hugsanlega ekki við kjöraðstæður. En við erum hvorki að sjá aukningu á bakverkjum eða vöðvabólgu frá því í apríl,“ segir Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar Gallup. 9. desember 2020 07:01