Jorginho valinn leikmaður ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 21:46 Jorginho varð Evrópumeistari með Ítölum og spilaði stórt hlutverk í liði Chelsea sem vann Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/Justin Tallis Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA. Tilkynnt var um verðlaunin samhliða því þegar dregið var í riðla Meistaradeildarinnar, en Jorginho vann þá keppni með Chelsea í fyrra, ásamt því að hampa Evrópumeistaratitlinum með Ítölum. Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti