Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári. Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira