Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári. Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira
Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira