87 ára og hefur haldið 55 myndlistarsýningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2021 20:32 Jón Ingi Sigurmundsson 87 ára listmálari á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Jón Ingi Sigurmundsson á Selfossi sé að nálgast nírætt þá er hann enn í fullu fjöri við að mála myndir en hann var að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu. Jón segist ekkert verið orðinn skjálfhentur. Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman. Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman.
Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira