Sjáðu nýja stiklu úr James Bond myndinni sem beðið hefur verið eftir Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 14:07 Leikarinn Daniel Craig fer með hlutverk James Bond í sjötta og síðasta sinn. Í dag var birt glæný stikla úr nýjustu kvikmyndinni um útsendarann James Bond. Myndin verður loksins frumsýnd nú í haust eftir vægast sagt langa bið. Frumsýningu hefur verið frestað þó nokkrum sinnum vegna Covid-19. Kvikmyndin sem ber nafnið No Time to Die er sú 25. í röðinni. Þetta verður í sjötta og síðasta sinn sem leikarinn Daniel Craig mun fara með hlutverk Bonds. Upphaflega átti myndin að vera frumsýn í apríl á síðasta ári en vegna heimsfaraldurs var frumsýningunni frestað fram í nóvember. Síðan þá hefur frumsýningunni verið frestað nokkrum sinnum til viðbótar en kvikmyndin mun loksins líta dagsins ljós nú í október. Ný stikla birtist á YouTube rás James Bond myndanna fyrr í dag en var fjarlægð skömmu síðar. Stiklan er þó komin í dreifingu á netinu og hana má sjá hér að neðan. Í myndinni er Bond skyndilega kallaður í verkefni eftir að vinur hans hjá CIA, Felix Leiter, biður hann um aðstoð. Verkefnið snýr að því að bjarga vísindamanni sem var rænt og verður verkefnið mun hættulegra en talið var í fyrstu. Leikkonan Lashana Lynch fer með hlutverk útsendara bresku krúnunnar 007 þar sem Bond sjálfur er ekki starfandi útsendari og hefur fram að verkefninu notið lífsins á Jamaíka. Aðrir leikarar eru þau Rami Malek, Ralph Fiennes, Christoph Waltz, Ana de Armas og Naomie Harris. Hér að neðan má heyra Daniel Craig tala um hvernig líf hans hefur breyst síðan hann fór fyrst með hlutverk Bonds í myndinni Casino Royal fyrir fimmtán árum síðan. James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47 Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. 2. október 2020 20:43 Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. 1. október 2020 20:00 Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 3. september 2020 12:26 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin sem ber nafnið No Time to Die er sú 25. í röðinni. Þetta verður í sjötta og síðasta sinn sem leikarinn Daniel Craig mun fara með hlutverk Bonds. Upphaflega átti myndin að vera frumsýn í apríl á síðasta ári en vegna heimsfaraldurs var frumsýningunni frestað fram í nóvember. Síðan þá hefur frumsýningunni verið frestað nokkrum sinnum til viðbótar en kvikmyndin mun loksins líta dagsins ljós nú í október. Ný stikla birtist á YouTube rás James Bond myndanna fyrr í dag en var fjarlægð skömmu síðar. Stiklan er þó komin í dreifingu á netinu og hana má sjá hér að neðan. Í myndinni er Bond skyndilega kallaður í verkefni eftir að vinur hans hjá CIA, Felix Leiter, biður hann um aðstoð. Verkefnið snýr að því að bjarga vísindamanni sem var rænt og verður verkefnið mun hættulegra en talið var í fyrstu. Leikkonan Lashana Lynch fer með hlutverk útsendara bresku krúnunnar 007 þar sem Bond sjálfur er ekki starfandi útsendari og hefur fram að verkefninu notið lífsins á Jamaíka. Aðrir leikarar eru þau Rami Malek, Ralph Fiennes, Christoph Waltz, Ana de Armas og Naomie Harris. Hér að neðan má heyra Daniel Craig tala um hvernig líf hans hefur breyst síðan hann fór fyrst með hlutverk Bonds í myndinni Casino Royal fyrir fimmtán árum síðan.
James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47 Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. 2. október 2020 20:43 Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. 1. október 2020 20:00 Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 3. september 2020 12:26 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47
Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. 2. október 2020 20:43
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. 1. október 2020 20:00
Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 3. september 2020 12:26