Ísak Bergmann til Kaupmannahafnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2021 21:51 Ísak Bergmann Jóhannesson mun leika með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni næstu fimm ár. DeFodi Images via Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvasdeildinni frá sænska liðinu Norrköping. Kaupmannahafnarliðið greinir frá þessu á Twitter síðu sinni, en Ísak skrifar undir samning til ársins 2026. Þessi 18 ára gamli leikmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í Svíþjóð, og á tímabili var hann orðaður við evrópska risa á borð við Liverpool, Manchester United og Real Madrid. Ísak er þessa stundina að taka þátt í landsliðsverkefni með íslenska A-landsliðinu sem mætir Rúmenum, Norður-Makedónum og Þjóðverjum í undankeppni HM á næstu dögum. Að þeim leikjum loknum flytur Ísak til Kaupmannahafnar. Ísak er fjórði Íslendingurinn í herbúðum FC Kaupmannahafnar, en þar eru fyrir þeir Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson. For our International followers: F.C. Copenhagen has secured the huge Icelandic talent, Ísak Bergmann Jóhannesson until the summer of 2026 #fcklive https://t.co/s47vwlGOlP— F.C. København (@FCKobenhavn) August 31, 2021 Danski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Kaupmannahafnarliðið greinir frá þessu á Twitter síðu sinni, en Ísak skrifar undir samning til ársins 2026. Þessi 18 ára gamli leikmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í Svíþjóð, og á tímabili var hann orðaður við evrópska risa á borð við Liverpool, Manchester United og Real Madrid. Ísak er þessa stundina að taka þátt í landsliðsverkefni með íslenska A-landsliðinu sem mætir Rúmenum, Norður-Makedónum og Þjóðverjum í undankeppni HM á næstu dögum. Að þeim leikjum loknum flytur Ísak til Kaupmannahafnar. Ísak er fjórði Íslendingurinn í herbúðum FC Kaupmannahafnar, en þar eru fyrir þeir Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson. For our International followers: F.C. Copenhagen has secured the huge Icelandic talent, Ísak Bergmann Jóhannesson until the summer of 2026 #fcklive https://t.co/s47vwlGOlP— F.C. København (@FCKobenhavn) August 31, 2021
Danski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira