Vilhjálmur Kári: Við klárum þetta á heimavelli Andri Gíslason skrifar 1. september 2021 19:16 Vilhjálmur Kári er þess fullviss að Breiðablik vinni síðari leikinn gegn Osijek og fari í riðlakeppnina. Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur með frammistöðuna sem lið hans sýndi í Króatíu í dag. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Króatíumeistara Osijek í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“ Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“
Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira