Gautaborg setur Kolbein til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 11:22 Kolbeinn Sigþórsson spilar ekki með Gautaborg á næstunni. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári. Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári.
Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn