Ákvörðun um Kolbein tekin í næstu viku Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2021 14:00 Kolbeinn Sigþórsson hefur átt fast sæti í liði Gautaborgar á leiktíðinni en spilar tæplega með liðinu um helgina. Getty/Michael Campanella Rannsókn sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborg á máli Kolbeins Sigþórssonar ætti að ljúka í byrjun næstu viku og þá skýrist hvort hann á sér framtíð hjá félaginu. Þetta segir í frétt á vef Fotboll Direkt í Svíþjóð. Kolbeinn var í síðustu viku tekinn út úr liði Gautaborgar og hefur ekki mátt æfa með félaginu, í kjölfar upplýsinga um að tvær konur hefðu sakað um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Kolbeinn sagði í yfirlýsingu að hann kannaðist ekki við að hafa áreitt konurnar en að hegðun sín gagnvart þeim hefði þó ekki verið til fyrirmyndar. Hann greiddi konunum miskabætur. Þar til að niðurstaða fæst í rannsókn Gautaborgar getur Kolbeinn hvorki æft né spilað með liðinu og samkvæmt frétt FD verður hann því ekki með gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Magnus Erlingmark, framkvæmdastjóri leikmannasamtakanna í Svíþjóð, hefur sagt að ef Kolbeinn verði rekinn þá geti hann átt heimtingu á háum skaðabótum. Samkvæmt FD eru engar vísbendingar um það hvort að stjórn Gautaborgar ætli sér að halda Kolbeini eða reka hann. Báðir kostir skaði félagið. Miðillinn segir að framherjinn sé miður sín yfir stöðunni. Kolbeinn hefur leikið alla sautján deildarleiki Gautaborgar á leiktíðinni og skorað fjögur mörk. Kolbeinn var, samkvæmt ákvörðun fráfarandi stjórnar KSÍ, tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætti Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM á síðustu dögum. Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi HM 2022 í Katar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Þetta segir í frétt á vef Fotboll Direkt í Svíþjóð. Kolbeinn var í síðustu viku tekinn út úr liði Gautaborgar og hefur ekki mátt æfa með félaginu, í kjölfar upplýsinga um að tvær konur hefðu sakað um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Kolbeinn sagði í yfirlýsingu að hann kannaðist ekki við að hafa áreitt konurnar en að hegðun sín gagnvart þeim hefði þó ekki verið til fyrirmyndar. Hann greiddi konunum miskabætur. Þar til að niðurstaða fæst í rannsókn Gautaborgar getur Kolbeinn hvorki æft né spilað með liðinu og samkvæmt frétt FD verður hann því ekki með gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Magnus Erlingmark, framkvæmdastjóri leikmannasamtakanna í Svíþjóð, hefur sagt að ef Kolbeinn verði rekinn þá geti hann átt heimtingu á háum skaðabótum. Samkvæmt FD eru engar vísbendingar um það hvort að stjórn Gautaborgar ætli sér að halda Kolbeini eða reka hann. Báðir kostir skaði félagið. Miðillinn segir að framherjinn sé miður sín yfir stöðunni. Kolbeinn hefur leikið alla sautján deildarleiki Gautaborgar á leiktíðinni og skorað fjögur mörk. Kolbeinn var, samkvæmt ákvörðun fráfarandi stjórnar KSÍ, tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætti Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM á síðustu dögum.
Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi HM 2022 í Katar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira