Hótel, verslanir og líkamsrækt gætu litið dagsins ljós á Langasandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. september 2021 12:54 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness. Vísir/Egill Útivistarperlan Langisandur mun taka á sig breytta mynd á næstu misserum, þegar hugmyndir íbúa um nýtt skipulag líta dagsins ljós í lok mánaðar. Hótel, verslanir og margs konar þjónusta er því mögulega það sem koma skal á svæðinu. Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér. Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér.
Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira