Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af Zlatan á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 15:44 Zlatan Ibrahimovic flaug ekki með AC Milan liðinu til Englands heldur einbeitir hann sér að því að ná sér góðum eftir að hafa fundið fyrir sársauka á æfingu í morgun. Getty/Emmanuele Ciancaglin Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með AC Milan á Anfield annað kvöld þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. Zlatan spilaði með AC Milan um helgina og skoraði þá á móti Lazio. Forráðamenn AC Milan ákváðu hins vegar að skilja hann eftir heima á Ítalíu. Zlatan will miss Milan s Champions League opener vs. Liverpool on Wednesday due to an achilles injury, per multiple reports pic.twitter.com/Q1VFpbYPiq— B/R Football (@brfootball) September 14, 2021 AC Milan vildi ekki taka neina áhættu með Zlatan sem er að ná sér af hásinarmeiðslum. „Ibrahimovic hefði verið í byrjunarliðinu,“ sagði Stefano Pioli, þjálfari AC Milan, á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Hásin getur alltaf bólgnað upp eftir fjögurra mánaða fjarveru. Hann var í góðu lagi en var aumur eftir leikinn á sunnudaginn. Hann reyndi að æfa í morgun en fann fyrir sársauka og það er engin ástæða til að taka áhættu á þessum tímapunkti á leiktíðinni,“ sagði Pioli. Zlatan Ibrahimovic ruled out of AC Milan s trip to Liverpool https://t.co/dsUHvUDxj7— Independent Sport (@IndoSport) September 14, 2021 „Leikurinn annað kvöld er mjög mikilvægur en við eigum líka fullt af slíkum leikjum eftir,“ sagði Pioli. Piolo sagði ekki hafa áhyggjur af framlínunni enda getur hann treyst á þá Ante Rebic og Olivier Giroud í leiknum á Anfield. Zlatan Ibrahimovic hefur unnið marga titla á sínum sigursæla ferli en hann á eftir að vinna Meistaradeildina. Hann hefur skorað 48 mörk í 120 leikjum í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Zlatan spilaði með AC Milan um helgina og skoraði þá á móti Lazio. Forráðamenn AC Milan ákváðu hins vegar að skilja hann eftir heima á Ítalíu. Zlatan will miss Milan s Champions League opener vs. Liverpool on Wednesday due to an achilles injury, per multiple reports pic.twitter.com/Q1VFpbYPiq— B/R Football (@brfootball) September 14, 2021 AC Milan vildi ekki taka neina áhættu með Zlatan sem er að ná sér af hásinarmeiðslum. „Ibrahimovic hefði verið í byrjunarliðinu,“ sagði Stefano Pioli, þjálfari AC Milan, á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Hásin getur alltaf bólgnað upp eftir fjögurra mánaða fjarveru. Hann var í góðu lagi en var aumur eftir leikinn á sunnudaginn. Hann reyndi að æfa í morgun en fann fyrir sársauka og það er engin ástæða til að taka áhættu á þessum tímapunkti á leiktíðinni,“ sagði Pioli. Zlatan Ibrahimovic ruled out of AC Milan s trip to Liverpool https://t.co/dsUHvUDxj7— Independent Sport (@IndoSport) September 14, 2021 „Leikurinn annað kvöld er mjög mikilvægur en við eigum líka fullt af slíkum leikjum eftir,“ sagði Pioli. Piolo sagði ekki hafa áhyggjur af framlínunni enda getur hann treyst á þá Ante Rebic og Olivier Giroud í leiknum á Anfield. Zlatan Ibrahimovic hefur unnið marga titla á sínum sigursæla ferli en hann á eftir að vinna Meistaradeildina. Hann hefur skorað 48 mörk í 120 leikjum í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira