Juventus með stórsigur í Svíþjóð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 21:21 Leikmenn Juventus fagna einu af þremur mörkum sínum í kvöld. Gaston Szerman/DeFodi Images via Getty Images Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með átta leikjum. Juventus vann öruggan 3-0 útisigur gegn sænska liðinu Malmö og Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli svo eitthvað sé nefnt. Í E-riðli gerðu Dynamo Kyiv og Benfica markalaust jafntefli og Bayern München vann öruggan 3-0 útisigur gegn Barcelona þar sem að markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvö mörk. Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli í F-riðli þar sem að Remo Freuler kom Atalanta yfir strax á sjöttu mínútu áður en Manuel Trigueros jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Arnaut Danjuma kom Villareal í forystu stundarfjórðung fyrir leikslok, en Robin Gosens tryggði Atalanta eitt stig með marki á 83. mínútu. Francis Coquelin fékk að líta rauða spjaldið í liði Villareal mínútu síðar, en það kom ekki að sök. Í G-riðli urðu tvö jafntefli þegar að Sevilla og Salzburg skildu jöfn, 1-1, og Lille og Wolfsburg gerðu markalaust jafntefli. Alex Sandro kom Juventus yfir gegn Malmö á 23. mínútu í H-riðli áður en Paulo Dybala tvöfaldaði forystuna á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrri hálfleiks af vítapunktinum. Alvaro Morata bætti þriðja markinu við í næstu sókn og þar við sat. Öll úrslit dagsins: E-riðill Barcelona 0-3 Bayern München Dynamo Kyiv 0-0 Benfica F-riðill Young Boys 2-1 Manchester United Villareal 2-2 Atalanta G-riðill Sevilla 1-1 Salzburg Lille 0-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 1-0 Zenit Malmö 0-3 Juventus Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14. september 2021 18:45 Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14. september 2021 20:56 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Í E-riðli gerðu Dynamo Kyiv og Benfica markalaust jafntefli og Bayern München vann öruggan 3-0 útisigur gegn Barcelona þar sem að markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvö mörk. Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli í F-riðli þar sem að Remo Freuler kom Atalanta yfir strax á sjöttu mínútu áður en Manuel Trigueros jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Arnaut Danjuma kom Villareal í forystu stundarfjórðung fyrir leikslok, en Robin Gosens tryggði Atalanta eitt stig með marki á 83. mínútu. Francis Coquelin fékk að líta rauða spjaldið í liði Villareal mínútu síðar, en það kom ekki að sök. Í G-riðli urðu tvö jafntefli þegar að Sevilla og Salzburg skildu jöfn, 1-1, og Lille og Wolfsburg gerðu markalaust jafntefli. Alex Sandro kom Juventus yfir gegn Malmö á 23. mínútu í H-riðli áður en Paulo Dybala tvöfaldaði forystuna á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrri hálfleiks af vítapunktinum. Alvaro Morata bætti þriðja markinu við í næstu sókn og þar við sat. Öll úrslit dagsins: E-riðill Barcelona 0-3 Bayern München Dynamo Kyiv 0-0 Benfica F-riðill Young Boys 2-1 Manchester United Villareal 2-2 Atalanta G-riðill Sevilla 1-1 Salzburg Lille 0-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 1-0 Zenit Malmö 0-3 Juventus
E-riðill Barcelona 0-3 Bayern München Dynamo Kyiv 0-0 Benfica F-riðill Young Boys 2-1 Manchester United Villareal 2-2 Atalanta G-riðill Sevilla 1-1 Salzburg Lille 0-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 1-0 Zenit Malmö 0-3 Juventus
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14. september 2021 18:45 Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14. september 2021 20:56 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14. september 2021 18:45
Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14. september 2021 20:56