Foreldrar Maríu sáu hana spila tímamótalandsleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 13:00 María Þórisdóttir í leiknum gegn Armeníu í gær. getty/Martin Rose María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, lék sinn fimmtugasta landsleik þegar Noregur vann 10-0 sigur á Armeníu í undankeppni HM 2023 í gær. María var heiðruð fyrir leik og fékk blómvönd. Hún lék allan leikinn í vörn norska liðsins en hefur oft þurft að hafa meira fyrir hlutunum en í gær. 50 games for Norway! I m so proud Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/IdOpOqjw1k— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 16, 2021 María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Kirsten Gaard sem er norsk. Foreldrar Maríu voru á Ullevaal vellinum í Osló í gær og hún birti skemmtilega mynd af þeim á Twitter í gær. Proud to have reached 50 caps for Norway. Even prouder that my mum and dad could be there and watch Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/CxBMC10aZu— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 17, 2021 Það var kannski viðeigandi að María lék sinn fyrsta landsleik gegn Íslandi á Algarve mótinu 2015. Noregur vann leikinn, 1-0. María lék með norska landsliðinu á HM 2015 og 2019 og EM 2017. Að öllu óbreyttu verður hún svo í norska liðinu á EM á Englandi á næsta ári. Í landsleikjunum fimmtíu hefur María skorað tvö mörk, gegn Skotlandi í vináttulandsleik 2018 og gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2019. Seinni leikur Noregs í þessari landsleikjahrinu er gegn Kósóvó á útivelli á þriðjudaginn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
María var heiðruð fyrir leik og fékk blómvönd. Hún lék allan leikinn í vörn norska liðsins en hefur oft þurft að hafa meira fyrir hlutunum en í gær. 50 games for Norway! I m so proud Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/IdOpOqjw1k— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 16, 2021 María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Kirsten Gaard sem er norsk. Foreldrar Maríu voru á Ullevaal vellinum í Osló í gær og hún birti skemmtilega mynd af þeim á Twitter í gær. Proud to have reached 50 caps for Norway. Even prouder that my mum and dad could be there and watch Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/CxBMC10aZu— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 17, 2021 Það var kannski viðeigandi að María lék sinn fyrsta landsleik gegn Íslandi á Algarve mótinu 2015. Noregur vann leikinn, 1-0. María lék með norska landsliðinu á HM 2015 og 2019 og EM 2017. Að öllu óbreyttu verður hún svo í norska liðinu á EM á Englandi á næsta ári. Í landsleikjunum fimmtíu hefur María skorað tvö mörk, gegn Skotlandi í vináttulandsleik 2018 og gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2019. Seinni leikur Noregs í þessari landsleikjahrinu er gegn Kósóvó á útivelli á þriðjudaginn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira